Monthly Archives: August, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor Gísli, Donni, Karabatic, Arnoldsen
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu portúgölsku meistarana FC Porto, 35:28, í fimmta og síðasta æfingaleik liðsins í gær. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC búa sig af krafti undir keppnistímabilið sem framundan er....
Fréttir
KA mætir Gróttu í úrslitaleik Ragnarsmótsins
KA og Grótta leika til úrslita á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi klukkan 16 á morgun. KA vann ÍBV í fyrri leik kvöldsins á mótinu, 34:30. ÍBV, sem lék tvo leiki lagði Selfoss í fremur ójöfnum...
Fréttir
Íslendingagleði í dönsku bikarkeppninni
Íslendingar gerðu það gott í dönsku bikarkeppninni í karlaflokki í kvöld þegar lið þeirra fóru áfram í átta liða úrslit. Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði sínum mönnum í Fredericia HK til sigurs í heimsókn til TMS Ringsted, 27:23. Elvar Ásgeirsson...
Fréttir
Íslendingatríóið fór áfram í þýska bikarnum
Íslendingarnir þrír í herbúðum GWD Minden fögnuðu í kvöld sigri og um leið sæti í næstu umferð þýsku bikarkeppninnar þegar liðið lagði Eintracht Hildesheim, 29:23, á heimavelli Hildesheim-liðsins. Minden var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Aðalsteinn Eyjólfsson...
Fréttir
Evrópumeistararnir byrja af krafti – Ómar og Janus voru með – myndskeið
Evrópumeistarar SC Magdeburg hófu keppnistímabilið í þýsku 1. deildinni af miklum krafti í kvöld þegar þeir unnu stórsigur á útivelli gegn HSG Wetzlar, 31:15. Ef leikurinn slær tóninn fyrir tímabilið er ljóst að lið SC Magdeburg verður hrikalega öflugt...
Okkar fólk úti
Ómar Ingi er byrjaður að láta að sér kveða
Þau gleðitíðindi berast frá Þýskalandi að Ómar Ingi Magnússon er mættur út á handboltavöllinn með liði sínu SC Magdeburg í fyrsta sinn á þessu ári. Selfyssingurinn er í leikmannahópi Evrópumeistaranna sem leika nú við Wetzlar á heimavelli Wetzlar í...
Fréttir
Mayerhoffer er frábær þjálfari – var valinn framyfir Ólaf
„Þegar ákveðið var að ég hætti að sinna báðum störfum hjá félaginu var það mat okkar að Hartmut Mayerhoffer væri rétti maðurinn í þjálfarastarfið,“ sagði Raúl Alonso íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins HC Erlangen í gærkvöld þegar hann svaraði fyrir af...
Fréttir
Fimm sýna áhuga á að hlaupa í skarð Rússa
Handknattleikssambönd fimm þjóða í Evrópu hafa sýnt áhuga á að halda Evrópumót kvenna í handknattleik árið 2026. Til stóð að mótið færi fram í Rússlandi en eftir innrás Rússa í Úkraínu á síðasta ári þótti ljóst að mótið færi...
Efst á baugi
Aron: Sífellt betur ljóst hversu góð ákvörðun var að flytja heim
„Tilfinningin er góð. Mér líður afar vel og er mjög sáttur við þá ákvörðun mína að flytja heim. Með hverri vikunni sem líður þá verður mér sífellt betur ljóst hversu góð ákvörðunin var. Ég steig hárrétt skref á réttum...
Fréttir
Hörður óskar eftir aðstoð vegna komu leikmanna
Þrír úkraínskir handknattleiksmenn hafa gengið til liðs við Hörð á Ísafirði. Þeir stefna á að leika með liðinu í Grill 66-deildinni í vetur. Úkraínumennirnir bætast í hópinn með þremur handknattleiksmönnum frá Lettlandi auk Japanans Kenya Kasahara sem mættur er...
Nýjustu fréttir
Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu...