- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2023

Tvö lið Olísdeildar karla falla út í fyrstu umferð

Tvær viðureignir verða á milli liða úr úrvalsdeild karla í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki. Grótta fær Fram í heimsókn í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi laugardaginn 28. október eða sunnudaginn 29. október og KA fær Víkinga í heimsókn norður...

Bikarmeistararnir mæta á Ásvelli í 16-liða úrslitum

Bikarmeistarar ÍBV mæta Haukum á Ásvöllum í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna, bikarkeppni HSÍ. Dregið var fyrir stundu í bækistöðvum HSÍ í Laugardal. Annar slagur á milli liða úr Olísdeildinni verður í 16-liða úrslitum verður þegar Stjarnan og...

Textalýsing: Dregið í fyrstu umferð bikarsins

Dregið verður í 1. umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna klukkan 14.Hugað að fyrstu umferð í bikarkeppninniHandbolti.is fylgist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.

Handkastið: Ekki sanngjörn umræða

„Við höfum verið spurðir hvort um vanmat hafi verið að ræða af okkar hálfu. Mér finnst sú umræða ekki sanngjörn gagnvart Víkingum sem voru einfaldlega sterkari en við á öllum sviðum,“ segir Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV í...

Leikmenn sópast saman í Hvíta riddarann

Ekki færri en tíu handknattleiksmenn hafa á síðustu dögum fengið félagaskipti yfir til liðs Hvíta riddarans sem skráð er til leiks í 2. deild karla.Hvíti riddarinn er með bækistöðvar í Mosfellsbæ og virðist tengt hinu rótgróna ungmennafélagi...

KA hefur greitt fyrir Nicolai – verður klár í slaginn gegn HK

Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen verður klár í slaginn þegar KA sækir HK heim í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Hann hefur fengið félagaskipti eftir að samkomulag náðist á milli KA og norska félagsins Nøtterøy um greiðslur uppeldisbóta.Uppfært:...

Verðum að skoða hvað skal til bragðs taka

„Fyrri hálfleikur var frábær af okkar hálfu, varnarleikurinn var stórkostlegur og markvarslan góð. Auk þess var sóknarleikurinn mjög góður. Í upphafi síðari hálfleiks byrjaði Eyjaliðið að plúsa Elínu Rósu. Þá fór allt í lás hjá okkur, það verður bara...

Molakaffi: Guðjón L., Örn, Dagur, Hafþór, Tryggvi, Sveinn, Aðalsteinn, Bjarni

Guðjón L. Sigurðsson verður eftirlitsmaður á viðureign Aalborg Håndbold og Eurofarm Pelister í annarri umferð A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg og hefst klukkan 18.45.Dagur Gautason skoraði sex mörk en Hafþór Már Vignisson...

Handkastið: Milljónakrafa um uppeldisbætur er hnífurinn sem stendur í kúnni

„Norska liðið krafði KA um fimmtán þúsund evrur í uppeldisbætur fyrir Nikolai,“ sagði Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins sem fór í loftið í kvöld þegar enn og aftur var rætt um fjarveru norska markvarðarins Nicolai Horntvedt Kristensen sem...

Skyndilega varð spenna eftir ládeyðu gestanna

Íslandsmeistarar Vals höfðu betur gegn ÍBV í kaflaskiptum toppslag í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 23:21, eftir að hafa verið yfir, 15:9, að loknum fyrri hálfleik. Valur er þar með áfram efstur og taplaus í deildinni...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Elías Már hefur samið við félagslið í Stafangri

Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla...
- Auglýsing -