- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2023

Sandra hóf tímabilið með stórleik á útivelli

Sandra Erlingsdóttir átti stórleik í gær þegar lið hennar Tus Metzingen vann Sport-Union Neckarsulm, 34:20, á útivelli í 1. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, en segja má að um grannaslag hafi verið að ræða. Bæði lið eru með...

Molakaffi: Guðmundur, Andrea, Róbert, Stiven, Sveinbjörn, Minden-tríó

Fredericia HK tyllti sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær með sigri á Skjern, 23:20, á heimavelli í 3. umferð. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia HK sem hefur fimm stig eftir þrjá leiki. Aalborg og Ribe-Esbjerg...

Vandalítið hjá Val – úrslit og markaskor dagsins

„Þetta var ótrúlega gaman auk þess sem stemningin og mæting var mjög góð,“ sagði Sara Sif Helgadóttir markvörður Vals í viðtali við samfélagsmiðla félagsins eftir níu marka sigur Íslandsmeistara Vals á Fram, 29:20, í upphafsumferð Olísdeildar kvenna í Origohöllinni...

Sjö marka sigur KA-manna í Sethöllinni

Selfyssingar náðu sér aldrei á strik í Sethöllinni á Selfossi í dag þegar KA-menn sóttu þá heim. Gestirnir voru mikið sterkari, ekki síst í síðari hálfleik og unnu með sjö marka mun, 30:23, eftir að hafa verið þremur mörkum...

Meistararnir sýndu klærnar í 40 mínútur

Íslandsmeistarar ÍBV fóru vel af stað í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld sem um leið var síðasti leikur 1. umferðar. Eyjamenn mættu í Garðabæ og eftir erfiðar fyrstu 20 mínútur leiksins þá tóku þeir völdin...

Haukar hirtu bæði stigin í Garðabæ

Þvert á það sem margir reiknuðu með þá veitti Stjarnan liðsmönnum Hauka hörku mótspyrnu í viðureign liðanna í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í dag. Aðeins skildu tvö mörk liðin að, 28:26, Haukum í hag þegar...

ÍBV fór með bæðin stigin með sér heim

ÍBV vann öruggan sigur á KA/Þór í heimsókn í KA-heimilið í upphafsleik Olísdeildar kvenna í dag, 29:20, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:9. Eins og við var e.t.v. búist var mikill munur á...

ÍR-ingar voru mikið sterkari í uppgjörinu

ÍR-ingar unnu öruggan sigur á Aftureldingu í uppgjöri nýliða Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógaseli í dag, 31:26. Aftureldingarliðið, sem vann Grill 66-deildina í vor, var fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:12.Leikmenn ÍR virtust reiðubúnir í leikinn...

Kominn tími til að við stöðvum jójóið

„Ég sé fram á hörkuskemmtilega keppni í Olísdeild kvenna. Fyrir utan þrjú til fjögur lið þá eru hin liðin nokkuð jöfn. Framundan er hörkukeppni sem við erum spennt fyrir að taka þátt í,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari Aftureldingar...

Ætla að berjast fyrir sæti sínu í deildinni

„Það verður gaman að mæta Aftureldingu aftur og þá í Olísdeildinni en við mættust nokkrum sinnum í fyrra. Við erum bara spenntar fyrir að byrja,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður nýliða ÍR í samtali við handbolta.is en í dag...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -