- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2023

Dagskráin: Olísdeild kvenna hefst og 1. umferð lýkur

Keppni hefst í Olísdeild kvenna í dag. Heil umferð stendur fyrir dyrum. Til viðbótar verða tveir leikir í Olísdeild karla. Að þeim loknum verður fyrstu umferð lokið.Leikir dagsins.Olísdeild kvenna:KA-heimilið: KA/Þór - ÍBV, kl. 13.Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 13.30.TM-höllin:...

Grétar Ari fór hamförum í markinu í Nancy

Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki Sélestat þegar liðið vann Nancy, 30:23, í fyrstu umferð næst efstu deildar franska handknattleiksins í gærkvöld. Grétar Ari varði 17 skot, 42,5%, og var svo sannarlega sá maður sem reið baggamuninn...

Molakaffi: Elvar Örn, Lebedevs, Írena, Birkir, Dagur, Victor, Andri, Aníta, Hannes

Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen gegn HSV Hamburg i þýsku 1. deildinni á fimmtudagskvöld vegna meiðsla á öxl sem hann hlaut í viðureign Melsungen og Leipzig á síðasta laugardag. Óvíst er um þátttöku Selfyssingsins í heimsókn til...

Tumi Steinn í sigurliði – tap í fyrsta leik Hákons Daða

Tumi Steinn Rúnarsson fagnaði í kvöld með samherjum sínum í HSC 2000 Coburg fyrsta sigri liðsins í þýsku 2. deildinni í handknattleik á leiktíðinni. Coburg lagði lið hins forna veldis, TV Großwallstadt, 29:26, á heimavelli í annarri umferð deildarinnar....

Hefðum örugglega tapað fyrir tveimur árum

„Fyrir tveimur árum hefðum við örugglega tapað svona leik. Vissulega voru við nærri því að fá bara annað stigið en Róbert varði vítakastið. Það féll semsagt eitthvað með okkur, nokkuð sem ekki hefur mikið um á undanförnum árum,“ sagði...

Róbert Örn var hetja nýliðanna – tryggði sigurinn

Markvörðurinn Róbert Örn Karlsson var hetja nýliða HK í kvöld þegar hann tryggði liðinu bæði stigi gegn Haukum í Kórnum í kvöld. Hann varði vítakast frá Guðmundi Braga Ástþórssyni eftir að leiktíminn var úti. Vítakast sem Þráinn Orri Jónsson...

Kapphlaupið til Búdapest er að hefjast

Meistardeild kvenna í handknattleik hefst á nýjan leik um helgina með látum þegar að 16 bestu kvennalið álfunnar mætast og hefja leið sína að Final4, úrslitahelginni í Búdapest. Þarna má finna lið sem eru komin aftur í deild þeirra...

Enginn í Evrópu skoraði fleiri mörk en Óðinn Þór

Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, varð markahæsti handknattleikskarl Evrópu á síðasta keppninstímabil, 2022/2023, þegar litið er til meðaltalsfjölda í öllum leikjum sem hann tók þátt í. Þetta fullyrða reiknimeistarar datahandball sem m.a....

Myndir: Kynningarkvöld KA og KA/Þórs lukkaðist vel

Árlegt kynningarkvöld handknattleiksdeildar KA var haldið í KA-heimilinu á miðvikudaginn. Þangað komu þjálfarar og leikmenn karlaliðs KA og kvennaliðs KA/Þór ásamt stuðningsmönnum. Þjálfarar liðanna fór yfir tímabilið sem framundan eru en báðir tóku við liðum sínum í sumar. Arna...

A-landslið kvenna: Fylgdu stelpunum okkar til Færeyja

Fréttatilkynning frá HSÍ.Stelpurnar okkar leika gegn Færeyjum í Þórshöfn í undankeppni EM 2024 15. október nk. HSÍ hefur í samstarfi við Icelandair ákveðið að bjóða stuðningsmönnum liðsins að fylgja liðinu til Færeyja. Leiguvél Icelandair flýgur frá Reykjavíkurflugvelli 14. okt....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -