Monthly Archives: September, 2023
Fréttir
ÍR hefur samið við níu unga handknattleiksmenn
Handknattleiksdeild ÍR hefur samið við níu unga og uppalda ÍR-inga til næstu tveggja ára. Drengirnir koma úr firnasterkum árgöngum 2006 og 2007 sem hafa verið öflugir innan deildarinnar síðustu árin. Sumir þeirra hafa þegar leikið með yngri landsliðunum.Leikmennirnir sem...
Efst á baugi
Markadrottningin er farin til náms í Danmörku
Skarð er fyrir skildi hjá nýliðum Aftureldingar í Olísdeild kvenna. Sylvía Björt Blöndal, markadrottning Grill 66-deildar kvenna á síðustu leiktíð er flutt til Danmerkur þar sem hún leggur stund á meistaranám við háskóla.Sylvía Björt gekk til liðs við Aftureldingu...
Efst á baugi
Coric verður ekki með Fram í upphafi – nokkrar breytingar á hópnum
Línumaðurinn sterki hjá Fram, Marko Coric, leikur ekki liðinu á fyrstu vikum Olísdeildar karla. Einar Jónsson þjálfari Fram sagði við handbolta.is í dag að óvissa ríkti hvenær von væri á Króatanum hrausta til leiks á ný. Coric fékk blóðtappa...
Efst á baugi
Spáin: Verður FH með yfirburði?
FH-ingar með Aron Pálmarsson innanborðs verða yfirburðalið í Olísdeild karla á komandi keppnistímabil, gangi eftir spá forráðamanna liðanna 12 í deildinni.Niðurstöður hennar voru kynntar í hádeginu á Grand hóteli á kynningarfundi Íslandsmótsins í handknattleik. FH fékk 391 stig...
Efst á baugi
Spáin: Valur ber höfuð og herðar yfir önnur lið
Íslandsmeistarar Vals bera höfuð og herðar yfir önnur lið og verða í efsta sæti Olísdeildar kvenna að lokinni leiktíðinni næsta vor, gangi spá forráðamanna liðanna í deildinni eftir. Valur mun hafa nokkra forystu. Haukum, undir stjórn Stefáns Arnarsonar, er...
Fréttir
Spáin: ÍR talið hafa yfirburði í Grillinu
ÍR, sem féll úr Olísdeild karla í vor endurheimtir sæti sitt í Olísdeildinni næsta vor gangi spá forráðamanna félaga í Grill 66-deild karla eftir. Spáin var birt í hádeginu á kynningafundi Íslandsmótsins í handknattleik sem fram fór á Grand...
Fréttir
Spáin: Selfoss fer rakleitt upp aftur
Selfoss, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor eftir umspilsleiki við ÍR, fer rakleitt upp úr Grill 66-deildinni í vor, gangi spá forráðamanna félaga í Grill 66-deild kvenna eftir. Spáin var birt í hádeginu á kynningfundi Íslandsmótsins í handnattleik...
Efst á baugi
Carlos er mættur til leiks á Selfossi
Carlos Martin Santos, fyrrverandi þjálfari Harðar á Ísafirði, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi og verður þar með hægri hönd Þóris Ólafssonar þjálfari á komandi leiktíð. Handbolti.is sagði frá því fyrir rúmum mánuði að til stæði að...
Efst á baugi
Molakaffi: UMSK-mót, Dissinger, Neagu sektuð, viðförull, Gorbunovs
Klukkan 19 í kvöld fer fram síðasti leikur UMSK-móts kvenna. HK og Grótta mætast í Kórnum. Sigurliðið hafnar í þriðja sæti mótsins, næst á eftir Aftureldingu og Stjörnunni. Þýski handknattleiksmaðurinn Christian Dissinger er án félags um þessar mundir eftir að...
Fréttir
Þjálfarar – helstu breytingar 2023
Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan.Carlos Martin Santos er hætti þjálfun Harðar. Tók í september við sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla á Selfoss auk þess...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Úr Grafarvogi í Breiðholtið
Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...