Arnór Atlason fagnaði sigri á heimavelli með liði sínu TTH Holstebro á liðsmönnum Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær, 38:29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Holstebro færðist upp í 10. sæti...
Fjórir leikir fóru fram í Meistaradeild karla í handknattleik í kvöld. Haukur Þrastarson var í leikmannhópi Kielce í fyrsta sinn á leiktíðinni í leik í Meistaradeildinni. Hann kom ekkert við sögu í leiknum.
Magdeburg vann Celje, 39:23, á heimavelli...
„Við vissum það svo sem fyrirfram að munurinn á liðunum væri mikill. Ekkert kom okkur á óvart í þeim efnum. Mér fannst við ekki gera nógu vel í fyrri hálfleik, ekki leika af þeim mætti sem við getum og...
Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á nýliðum ÍR, 30:20, á heimavelli í kvöld í 4. umferð Olísdeildar kvenna. Valsliðið var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda. Að loknum fyrri hálfleik var níu marka munur, 17:9....
Andrea Jacobsen og liðsmenn Silkeborg-Voel færðust upp í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með þriggja marka sigri á København Håndbold, 33:30, á heimavelli í fimmtu umferð deildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn.
Þetta var þriðji sigur Silkeborg-Voel...
„Hann hlýtur að spila þennan leik. Maðurinn er ekki að hvíla í tvær eða þrjár vikur, hvíla fyrir hvað?,“ segir Teddi Ponsa annar umsjónarmanna Handkastsins um Aron Pálmarsson og væntanlega þátttöku Arons í viðureign FH og Selfoss í Olísdeild...
Landslið Sádi Arabíu undir stjórn Erlings Richardssonar komst ekki í átta liða úrslit handknattleikskeppni Asíuleikanna í morgun. Sádi Arabía og Íran skildi jöfn, 23:23, í síðasta leik D-riðils keppninnar. Hvort lið hlaut 3 stig í þremur leikjum. Íran komst...
Einn leikur fer fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í kvöld, miðvikudag. Í 4. umferð Olísdeildar kvenna sækja nýliðar ÍR, sem hafa gert það gott, Íslandsmeistara Vals heim í Origohöllina. Stefnt er á að leikurinn hefjist klukkan 19.30.
Valur er...
Handknattleikskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á skrifstofu íþróttafélagsins Gróttu. Anna Úrsúla er Gróttufólki að góðu kunn enda uppalin innan raða félagsins sem iðkandi hjá handknattleiksdeild, segir í tilkynningu. Hún var fyrirliði meistaraflokks þegar liðið varð Íslands-,...
Handknattleiksþjálfarinn Maksim Akbachev heldur ekki áfram þjálfun í Barein, a.m.k. ekki á næstunni. Hann staðfesti það við handbolta.is í dag. Maksim var í vor ráðinn til Eyríksins í Arabíuflóa og stýrði m.a. 19 ára landslið karla á heimsmeistaramótinu í...