Monthly Archives: September, 2023
Fréttir
Annar sigur hjá Degi – Erlingur á leið í úrslitaleik
Japanska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar er komið í átta liða úrslit í handknattleikskeppni karla á Asíumótinu sem stendur yfir í Hangzhou í austurhluta Kína. Snemma í morgun að íslenskum tíma vann japanska landsliðið það íranska mjög örugglega, 33:21,...
Efst á baugi
„Dómarar spretta ekki upp af götunni“
„Við þurfum að læra að sætta okkur við það sem við höfum á meðan félögin hjálpa ekki til við að búa til dómara eins og staðan er í dag. Dómarar spretta ekki upp af götunni og það er ekki...
Fréttir
Daði er kominn í raðir KA-liðsins á nýjan leik
Handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson hefur gengið á ný til liðs við KA eftir tveggja ára veru í Danmörku. Frá þessu er sagt á heimasíðu KA. Daði sem verður 26 ára síðar á árinu er uppalinn hjá KA. Hann var um...
Evrópukeppni
Okkur tókst að stríða þeim
„Það var stórkostlegt að spila leikinn. Frábær mæting og stemningin stórkostleg og allir á okkar bandi,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir leikmaður Vals eftir eins marks tap, 30:29, fyrir HC Dunarea Braila frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í undankeppni...
Fréttir
Dagskráin: Eyjar og Kaplakriki
Tveir leikir verða háðir á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld ef samgöngur setja ekki strik í reikninginn. Fjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í Vestmannaeyjum með viðureign ÍBV og Aftureldingar. Til stóð að leikurinn færi fram í gær. Vegna þátttöku...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Stiven, Haukur, Óðinn, Hákon, Dagur, Hafþór, Ásgeir, Halldór
Orri Freyr Þorkelsson heldur áfram að gera það gott með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon. Í gær skoraði hann fimm mörk í sex skotum í sigri Sporting í heimsókn á eyjuna Madeira þar sem leikið var við heimaliðið sem...
Efst á baugi
Sigvaldi Björn er orðaður við þýsku meistarana
Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður norska meistaraliðsins Kolstad er í kvöld orðaður við skipti yfir til þýska meistaraliðsins THW Kiel. Talað er um að þýska félagið vilji fá Sigvalda Björn til sín sem fyrst. Håndballrykter segir...
Efst á baugi
Grill66 kvenna: Framarar og Víkingar fögnuðu
Ungmennalið Fram hóf keppni í Grill 66-deild kvenna í dag með sigri á HK, 23:22, í Úlfarsárdal. Á sama tíma vann Víkingur liðskonur Berserkja, 30:18, í Safamýri þar sem liðin deila heimavelli. Berserkir mættu í fyrsta sinn með lið...
Fréttir
Ekkert lát er á sigurgöngu MT Melsungen – Magdeburg vann stig í Leipzig
Ekkert lát er sigurgöngu MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið vann sinn sjötta leik í dag, 28:25, í heimsókn til Lemgo. Melsungen er þar með áfram efst ásamt Füchse Berlin. Hvorugt lið hefur tapað stigi til...
Efst á baugi
Valskonur geta borið höfuðið hátt eftir naumt tap
Íslandsmeistarar Vals geta borið höfuðið hátt innan vallar sem utan þrátt fyrir eins marks tap fyrir rúmenska liðinu HC Dunarea Braila, 30:29, fyrri viðureigninni í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld. Rúmenska liðið var...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Fyrsta landsliðsmark nýliðans
Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðinu í...
- Auglýsing -