- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2023

Hafnfirðingar tylltu sér á toppinn

ÍH tyllti sér í efsta sæti 2. deildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á harðsnúnu ungmennaliði Gróttu, 36:34, í Kaplakrika. Gróttumennirnir ungu voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15. Þeir máttu játa sig sigraða í...

Víkingur er kominn upp að hlið FH og Gróttu

Víkingur fór upp að hlið FH og Gróttu í annað til fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í framhaldi af öruggum sigri á Fjölni, 30:21, í síðasta leik 5. umferðar deildarinnar í Fjölnishöllinni í kvöld. Víkingar lögðu grunn...

Tryggvi framlengir dvölina í Svíþjóð

Selfyssingurinn Tryggvi Þórsson hefur framlengt samning sinn við IK Sävehof, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Ekki kemur fram á heimasíðu félagsins hvort viðbótin er til eins eða tveggja ára. Tryggvi gekk til liðs við IK Sävehof sumarið 2022...

Íslendingar dæma ekki á HM kvenna að þessu sinni

Alþjóða handknattleikssambandið hefur tilnefnt 23 dómarapör til þess að dæma leiki heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Einnig hafa tíu pör verið beðin um að vera í...

Jón Gunnlaugur valdi 28 pilta til æfinga hjá U15 ára

Jón Gunnlaugur Viggósson hefur valið 28 pilta til æfinga undir merkjum 15 ára landsliðsins í handknattleik dagana 3. til 5. nóvember. Í tilkynningu HSÍ segir að allar nánari upplýsingar veiti Jón Gunnlaugur.Leikmannahópur U15 ára landsliðliðsins:Adam Ingi Sigurðsson, Aftureldingu.Aron Leo...

Bikarmeistararnir fá HK í heimsókn í 16-liða úrslitum

Bikarmeistarar Aftureldingar mæta HK í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla. Dregið var í hádeginu í dag. Liðin mættust einnig í 16-liða úrslitum keppninnar á síðasta ári. Úrslit réðust þá ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni í...

Dagskráin: Víkingur fer í Grafarvog – Grótta í Krikann

Fimmtu umferð Grill 66-deildar kvenna lýkur í kvöld með viðureign Fjölnis og Víkings í Fjölnishöllinni. Viðureignin hefst klukkan 20. Takist Víkingi að vinna leikinn fer liðið upp að hlið Gróttu og FH í annað til fjórða sæti, tveimur stigum...

Molakaffi: Viggó, Máni, Jóhannes, Myhol, Pardin, Mathé, Canayer, Mensing

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Leipzig í Þýskalandi, er meiddur á fingri og ríkir af þeim sökum töluverð óvissa um þátttöku hans í landsleikjunum við Færeyinga sem fram fara í Laugardalshöll á föstudag og laugardag. Miðasala fer...

Var mjög ánægður með varnarleikinn

„Ég var mjög ánægður með varnarleikinn allan tímann gegn þessum landsliðsskyttum sem Valur hefur innan sinn vébanda. Þetta er eitthvað sem við getum byggt ofan á,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is í kvöld að...

Sýndum gæði síðasta stundarfjórðunginn

„Afturelding gerði þetta mjög vel. Lék sjö á sex frá upphafi til enda og tókst að hægja mjög á hraða leiksins. Við að sama skapi voru sjálfum okkur verst með því að fara illa með mörg upplögð tækifæri, ekki...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða

Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...
- Auglýsing -