Monthly Archives: October, 2023
Efst á baugi
Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit
Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Põlva Serveti öðru sinni á tveimur dögum í Põlva í Eistlandi. Eftir þriggja marka sigur í gær þá vann Valur með 11 marka...
Efst á baugi
Elmar fór á kostum – Eyjamenn halda áfram keppni
Elmar Erlingsson átti stórleik með ÍBV í dag þegar liðið vann HB Red Boys Differdange öðru sinni á tveimur dögum í Lúxemborg í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, 35:34. Samanlagt vann ÍBV með fimm marka mun, 69:64, og...
A-landslið kvenna
Fann fyrir gæsahúð þegar þjóðsöngurinn var sunginn
Elín Jóna Þorsteinsdóttir var með nærri 40% markvörslu og fór svo sannarlega hamförum í marki íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Færeyingum í undankeppni EM í handknattleik kvenna í Þórshöfn í dag, 28:23.„Mér fannst leikurinn meira og minna ganga eftir...
A-landslið kvenna
Rosalega ánægður með sigurinn
„Síðari hálfleikur var brilljant hjá okkur. Reyndar fórum aðeins úr þeim áherslum sem við viljum vinna eftir og gáfum fyrir vikið ákveðin færi á okkur. Það gekk upp í dag og við megum vera þakklát fyrir þennan sigur. Frammistaðan...
A-landslið kvenna
Frábær síðari hálfleikur skóp sigur í Høllinni á Hálsi
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann afar mikilvægan sigur á færyska landsliðinu í annarri umferð 7. riðils undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Høllinni á Hálsi í Þórshöfn, 28:23, eftir að hafa verið marki undir eftir kaflaskiptan fyrri hálfleik,...
A-landslið kvenna
Ein breyting fyrir leikinn við Færeyjar – Þórey Anna mætir til leiks
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðinu sem mætir Færeyingum í dag í undankeppni Evrópumótsins frá leiknum við Lúxemborg á miðvikudagskvöld á Ásvöllum.Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Vals kemur inn í liðið í stað...
A-landslið kvenna
Eigum að vinna leikinn
„Þetta er tölvuvert sterkara lið en það sem við lékum við á miðvikdaginn. Hinsvegar erum við betri en Færeyingar og eigum klárlega að vinna leikinn. Ef við leikum almennilega þá eigum við ekki að hafa of miklar áhyggjur af...
A-landslið kvenna
Kvennakastið: Beint frá Þórshöfn
Sjötti þáttur Kvennkastsins, hlaðvarp, er kominn í loftið beint frá Færeyjum og fóru Jói og Gunnar Valur yfir landsleikinn sem fram fer í dag hjá stelpunum okkar og mátu möguleika Íslands á sigri.Þeir fóru einnig yfir liðin og...
A-landslið kvenna
Maður á mann og kröftugar fintur
„Við erum spenntar að mæta þeim og reiknum með hörkuleik. Þekkjum ágætlega til þeirra eftir að hafa leikið tvo æfingaleiki við þær úti fyrir ári síðan og skoðað upptökur með síðasta leik þeirra sem var við Svía á fimmtudaginn,"...
Efst á baugi
Afturelding er mætt til Nærbø í Rogalandi
Afturelding mætir norska liðinu Nærbø í Sparebanken Vest Arena í Nærbø, liðlega sjö þúsund manna bæ í Rogalandi, ekki svo fjarri Stavangri klukkan 14.30 í dag.Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sú síðari fer fram að Varmá...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Veszprém mætir FH í Krikanum í lok ágúst í kveðjuleik fyrir Aron
Ungverska meistaraliðið One Veszprém er væntanlegt til Íslands 26. ágúst til fjögurra daga æfingabúða. Þeim mun ljúka með að...