Monthly Archives: October, 2023
Fréttir
Dagskráin: Þrír leikir í sjöttu umferð – toppslagur í Skógarseli
Sjöttu umferð Olísdeildar karla lýkur með þremur leikjum í kvöld. Þremur viðureignum var flýtt vegna leikja Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina.Einnig mætast í Skógarseli, heimavelli ÍR, tvö efstu lið Grill 66-deildar karla, ÍR og Fjölnir,...
Efst á baugi
Molakaffi: Svavar, Sigurður, Reynir, Ólafur, Tryggvi, Arnar
Dómarar og eftirlitsmenn verða á ferð og flugi næstu daga og það fleiri en sagt var frá í gærmorgun. Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma leik Riihimäen Cocks og BSV Bern í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í...
Efst á baugi
Réðu ekkert við Gidsel og Lindberg í Berlín
Hvorki Arnór Snær Óskarsson né Ýmir Örn Gíslason skoruðu mark fyrir Rhein-Nekar Löwen í kvöld þegar Löwen tapaði í kvöld á útivelli fyrir, Füchse Berlin, efsta liði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, 38:32. Berlínarliðið var þremur mörkum yfir að...
Efst á baugi
Evrópumeistararnir stóðust álagið í Plock
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu mikinn baráttusigur á Wisla Plock í Póllandi í kvöld í fjórðu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 28:26, eftir að hafa verið lentir marki undir upp úr miðjum síðari hálfleik á afar erfiðum útivelli gegn...
Fréttir
Þrettán marka sigur hjá Sigvalda og félögum
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sjö mörk fyrir norska meistaraliðið Kolstad þegar það kjöldró leikmenn Pick Szeged frá Ungverjalandi í Þrándheimi, 37:24. Kolstad hafði mikla yfirburði í leiknum og var þegar komið með 13 marka forskot þegar fyrri hálfleik var...
A-landslið kvenna
Færeyingar fengu skell í Uppsölum
Svíar unnu stórsigur á færeyska landsliðinu í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik í dag, 37:20, en lið þjóðanna eru með íslenska landsliðinu í riðli auk landsliðs Lúxemborgar. Leikið var í Uppsölum í Svíþjóð.Íslenska landsliðið mætir færeyska...
A-landslið kvenna
Kvennakastið: Silla, Rakel og Díana ræddu landsleikinn
Þáttur 5 er kominn í loftið og voru góðir gestir mættir til Sillu, þær Rakel Dögg Bragadóttir og Díana Guðjónsdóttir. Stelpurnar fóru yfir helstu málin varðandi landsleikinn á móti Lúxemborg sem og næstu skref hjá landsliðinu.Endilega hlustið á þáttinn...
2. deild karla
Aganefnd vísar málum frá – dómaraskýrslur bárust ekki
Athyglisvert er að lesa í nýjustu fundargerð aganefndar HSÍ að tveimur málum hafi verið vísað frá vegna þess að skriflegar skýrslur frá dómurum bárust ekki nefndinni í tíma. Bæði mál snerta útilokanir í kappleik vegna ódrengilegrar hegðunar.Um er ræða...
Efst á baugi
Tveir FH-ingar úrskurðaðir í leikbann
FH verður án tveggja öflugra leikmanna í næstu viðureign liðsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Annarsvegar Emilíu Ósk Steinarsdóttur og hinsvegar Lara Zidek.Báðar voru þær úrskurðaðar í eins leiks bann á fundi aganefnda HSÍ í gær í...
Efst á baugi
Handkastið: Passar ekki inn í Aftureldingarliðið
„Það er einn leikmaður sem við verðum að ræða um og það er Birgir Steinn,“ segir Tedda Ponsa umsjónarmaður Handkastsins í nýjasta þættinum sem var að fara í loftið.„Mér finnst hann bara fram til þessa ekkert passa inn liðið...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Jason úr leik í næsta árið
Unglingalandsliðsmaðurinn Jason Stefánsson leikur ekkert með ÍBV á næsta keppnistímabili. Hann sleit krossband í hné á æfingu hjá U19...