Monthly Archives: October, 2023
Fréttir
Aron og Bareinar í úrslit – Dagur leikur um brons
Aron Kristjánsson stýrir landsliði Barein í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á Asíuleikunum í Kína á fimmtudaginn. Aron og liðsmenn hans höfðu betur í undanúrslitaleik í morgun gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum í japanska landsliðinu, 30:28. Barein mætir landsliði Katar í...
Efst á baugi
Ágúst og Árni kalla U20 ára landsliðið saman til æfinga
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 23 leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna dagana 11. – 15. október. Æfingarnar verða haldnar á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar verða fyrsti liður í undirbúningi 20 ára landsliðsins fyrir þátttöku...
Efst á baugi
„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína“
„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína á Madeira,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV léttur í bragði þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans við þeirri staðreynd að annað árið í röð dróst ÍBV gegn Madeira Andebol SAD...
Evrópukeppni
ÍBV mætir Madeira Andebol annað árið röð
ÍBV mætir Madeira Andebol SAD frá portúgölsku eyjunni Madeira annað ári í röð í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun. Leikirnir eiga að fara fram 11. og 12. nóvember annars vegar og 18. og 19....
Efst á baugi
Molakaffi: 99 dagar, Emma, Axel, sektir
Í dag eru 99 dagar þangað til Evrópumót karla í handknattleik hefst í Þýskalandi. Haft var eftir Andreas Michelmann forseta þýska handknattleikssambandsins í fjölmiðlum í gær að um 250 þúsund miðar á leiki mótsins væru seldir af um 400...
Efst á baugi
Fyrstu stig ungmennaliðs Vals í höfn
Ungmennalið Vals vann Fjölni í fremur ójöfnum lokaleik 2. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Origohöllinni í kvöld, 27:21, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 17:9. Þetta var fyrsti sigur Valsara í deildinni. Fjölnir er eitt fjögurra...
Efst á baugi
Stigunum var bróðurlega skipt í KA-heimilinu
Ungmennalið KA og Þór skildu með skiptan hlut í miklum baráttuleik í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 18:18. Þórsarar eru þar með komnir með þrjú stig eftir tvo fyrstu leiki sína. Ungmennalið KA vann sér...
Fréttir
Arnar Birkir og Amo gefa ekki tommu eftir
Áfram halda nýliðar Amo að vinna sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Á sama tíma þá leikur Arnar Birkir Hálfdánsson við hvern sinn fingur með liðinu en hann gekk til liðs við það í sumar.Arnar Birkir var markahæstur...
2. deild karla
Riddararnir sóttu tvö stig í Garðinn – tvö rauð spjöld
Leikmenn Hvíta riddarans gerðu það gott í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir sóttu Víðismenn heim í Garðinn og tóku tvö stig með sér heim í Mosfellsbæinn í öðrum leik 2. deildar karla....
Fréttir
Hefur undirbúning fyrir titilvörnina með nýjan samning upp á vasann
Norðmaðurinn Glenn Solberg hefur skrifað undir nýjan samning við sænska handknattleikssambandið um þjálfun karlalandsliðsins og ríkjandi Evrópumeistara. Samningurinn gildir fram yfir Evrópumótið 2026 sem haldið verður í grannríkjunum Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Solberg tók við þjálfun karlalandsliðs Svíþjóðar árið 2020...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
FH-ingar heiðruðu Gísla Þorgeir í Kaplakrika
Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu...