Monthly Archives: November, 2023
Fréttir
Ólafur sterklega orðaður við þjálfarastarf í Þýskalandi
Ólafur Stefánsson kemur sterklega til greina sem næsti þjálfari þýska handknattleiksliðsins EHV Aue sem leikur í næst efstu deild. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Forráðamenn EHV hafa síðustu daga leitað logandi ljósi að þjálfara í stað Stephen Just sem...
Efst á baugi
Íslendingar fögnuðu stórsigri í Lundi
Ólafur Andrés Guðmundsson lék við hvern sinn fingur í kvöld þegar KF Karlskrona vann Lugi, 29:19, í Lundi í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur fór fyrir sínu liði og skoraði fimm mörk í sjö skotum í þessum mikilvæga sigri...
A-landslið kvenna
Ásvellir og Karlskrona í lok febrúar og í byrjun mars
Sænska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að viðureign Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM 2024 verði leikin í Brinova Arena í Karlskrona laugardaginn 2. mars á næsta ári. Um verður að ræða síðari viðureign liða þjóðanna í svokölluðum tvíhöfða í...
Efst á baugi
Átján ára landslið kvenna kallað saman til æfinga
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U18 ára landsliði kvenna frá 23. – 26. nóvember.Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar birtast á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ. Nánari upplýsingar...
Fréttir
Ungversku meistararnir halda sigurgöngunni áfram
Ungverska meistaraliðið Györ hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik um helgina. Liðið er það eina sem ekki hefur tapað leik í keppninni fram til þessa. Um helgina steinlágu þýsku meistararnir í Bietigheim, 34:26, þegar leikmenn Györ...
Efst á baugi
Molakaffi: Grétar, Dagur, Dana, Elvar, Ágúst, Donni, Hannes, Bjarki
Grétar Ari Guðjónsson átti frábæran leik með Sélestat í gær þegar liðið vann Sarrebourg, 31:22, á útivelli í næst efstu deild franska handboltans í gærkvöld. Hafnfirðingurinn varði 13 skot í leiknum, 37,1%. Sélestat er í þriðja sæti deildarinnar með...
Efst á baugi
Heimsmeistarar þriðja árið í röð – Janus Daði og Ómar Ingi í úrvalsliðinu
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu í kvöld heimsmeistaramót félagsliða þriðja árið í röð. Magdeburg lagði Füchse Berlin, 34:32, í framlengdum úrslitum Dammam í Sádi Arabíu. Janus Daði Smárason var markahæstur hjá Magdeburg í leiknum með sjö mörk ásaamt Svíanum Albin...
Efst á baugi
Þátttöku kvennaliðs ÍBV í Evrópukeppni er lokið
ÍBV hefur lokið þátttöku sinni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna á þessari leiktíð. ÍBV tapaði öðru sinni fyrir Madeira Anderbol SAD á tveimur dögum í kvöld, 36:23. Leikið var á portúgölsku eyjunni.Eftir 14 marka tap í gær, 33:19, var...
Grill 66-deildir
Grill 66kvenna: Skiptu á milli sín stigunum í Úlfarsárdal
Víkingur og ungmennalið Fram skildu með skiptan hlut í lokaleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal síðdegis. Lokatölur, 29:29, eftir að Víkingur var þremur mörkum framar þegar fyrri hálfleik var lokið, 16:13.Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður...
Fréttir
Knútur sá til þess að ungmennin hirtu stig af Herði
Knútur Gauti Kruger tryggði ungmennaliði Vals annað stigið í viðureign við Hörð frá Ísafirði í Grill 66-deild karla í handknattleik í Origohöllinni í dag. Knútur Gauti skoraði jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu, 24:24, en Valur var tveimur mörkum undir þegar...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...