Monthly Archives: November, 2023
Fréttir
Eldvarnarkerfið sló Valsmenn ekki út af laginu
Valsmenn endurheimtu efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Gróttu, 39:29, Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valur var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Gera varð a.m.k. 20 mínútna hlé á leiknum...
Fréttir
Myndskeið: Arnór Máni tryggði Fram bæði stigin
Markvörðurinn ungi, Arnór Máni Daðason, tryggði Fram bæði stigin í heimsókn liðsins til Stjörnunnar í Mýrina í kvöld. Hann varði síðasta skoti leiksins sem Tandri Már Konráðsson átti á mark Fram á síðustu sekúndu. Lokatölur, 32:31, fyrir Fram sem...
Efst á baugi
Sætaskipti neðstu liðanna eftir Aftureldingarsigur
Afturelding og Stjarnan höfðu sætaskipti á botni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar Afturelding lagði Stjörnuna öðru sinni á leiktíðinni. Að þessu sinni unnu Mosfellingar liðsmenn Stjörnunnar, 23:22, í Mýrinni í Garðabæ. Afturelding hefur þar með fjögur stig...
Fréttir
Vonbrigði að leika okkar lélegustu 40 mínútur á tímabilinu
„Það eru vonbrigði að leika okkar lélegustu 40 mínútur á tímabilinu í kvöld og það í leik sem við reiknuðum með að vera að mæta í alvörustríð til að ná í tvö stig,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkinga...
Efst á baugi
Stigin eru það eina sem skiptir okkur máli
„Þetta var mjög góður sigur hjá okkur þótt lokakaflinn hafi ekki verið nógu góður. Okkur tókst að bjarga okkur úr erfiðri stöðu því Víkingar voru alveg að ná okkur í restina. Eina sem skiptir okkur máli eru stigin og...
Efst á baugi
Hópur valinn til æfinga hjá 20 ára landsliði kvenna
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna 23. – 26. nóvember 2023. Svipaður hópur var við æfingar í fyrri hluta október. 20 ára landslið kvenna tekur þátt í...
Fréttir
Frakkar eru með afar sterkan hóp fyrir HM
Olivier Krumbholz þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið rétt fyrir mánaðamót. Franska landsliðið verður andstæðingur íslenska landsliðsins í riðlakeppni mótsins auk slóvenska og angólska landsliðsins.15 af 20 í MeistaradeildinniFimmtán af 20 leikmönnum...
A-landslið kvenna
Verður alveg ný reynsla fyrir okkur – þétt dagskrá hjá kvennalandsliðinu
„Við munum leika níu eða tíu leiki á skömmum tíma. Ljóst að álagið verður mikið og um leið mun reyna mjög á hópinn. Um leið má heldur ekki gleyma að við fáum einnig mikilvæga reynslu úr þessu öllu saman,“...
Efst á baugi
Vorum aldrei í vandræðum með að skora
„Það er alltaf gaman að vinna þessa leiki. Tilfinningin er góð en það er eins og mig minnir að leikir okkar við Hauka hafi oft endað með jafntefli á síðustu árum. Í ljósi þess er enn betra að vinna...
Efst á baugi
Dagskráin: Nóg að gera á föstudagskvöldi
Sjö leikir verða á dagskrá í þremur deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Kórinn: HK - Víkingur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - Valur, kl. 20.Mýrin: Stjarnan - Fram,...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Upp úr sauð í vináttulandsleik – blátt spjald fór á loft –
Upp úr sauð í vináttulandsleik Slóvena og Katarbúa í handknattleik karla í Slóveníu í kvöld en leikurinn var liður...