Vængbrotið liði BSV Sachsen Zwickau tapaði fyrir meisturum Bietigheim 40:21, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í gær. Díana Dögg Magnúsdóttir, lét veikindi, ekki koma í veg fyrir að taka þátt í leiknum. Hún skoraði sex...
Andrea Jacobsen og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel unnu kærkominn sigur á grannliðinu Bjerringbro, 36:30, í heimsókn til Bjerringbro í gær. Andrea skoraði eitt mark í leiknum og átti eina stoðsendingu í fjórða sigurleik Silkeborg-Voel í deildinni í 11...
ÍBV steinlá fyrir Haukum, 38:17, í upphafsleik 9. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í gær. Haukar, sem eru einir efstir í Olísdeildinni eftir leikinn, voru með 11 marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 21:10.
Vegna afar mikilla skakkfalla...
Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Bergen Håndball, 36:23, í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar á heimavelli í gær.
Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen töpuðu fyrir Elverum, 35:27,...
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, hefur tekið sæti í þjálfarateymi karlalandsliðsins í handknattleik. Óskar Bjarni var við hliðarlínuna á dögunum þegar leikið var við Færeyinga í Laugardalshöll. Einnig tók hann þátt í æfingum landsliðsins í síðustu...
Níunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með viðureign á Ásvöllum. ÍBV sækir Hauka heim og stendur til að flauta til leiks klukkan 19.30. Til stóð að leikurinn færi fram á laugardaginn en honum var flýtt vegna þátttöku ÍBV...
Bjarki Sigurðsson fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Val er um þessar mundir verkefnastjóri HSÍ í sjónvarpsmálum. Hann er í ítarlegu viðtali um endurvarp mynda frá handboltaleikjum í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í gærkvöld. Margir hafa verið með böggum...
Fjölnir, sem deilt hefur efsta sæti Grill 66-deildar karla með Þór undanfarnar vikur, tapaði í kvöld fyrir ungmennaliði Fram, 27:26, í upphafsleik 6. umferðar sem fram fór í Fjölnishöllinni. Ungmennalið Fram komst með sigrinum í efsta sæti deildarinnar með...
Evrópumeistarar SC Magdeburg og sigurliði heimsmeistaramóts félagsliða tvö undangengin ár hóf þátttöku á heimsmeistaramóti félagsliða í dag á öruggum sigri á Khaleej Club frá Sádi Arabíu í kvöld, 29:20. Mótið hófst í morgun og stendur yfir þriðja árið í...
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur valið 19 leikmenn sem koma saman til æfinga síðar í þessum mánuði áður en heimsmeistaramótið hefst 29. nóvember. Noregur er ríkjandi Evrópumeistari.
Mesta athygli vekur að Þórir kaus að velja fjóra markverði í æfingahópinn. Hann...