- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2023

Af gefnu tilefni vegna úthlutunar ríkisstyrkja

Vegna fyrirspurnar vill undirritaður, fyrir hönd Snasabrúnar ehf., útgefanda handbolti.is, taka fram að félagið sótti ekki rekstrarstuðning úr ríkissjóði árið 2023. Þar af leiðandi er Snasabrún ehf., ekki eitt þriggja fyrirtækja sem synjað var um styrk að þessu sinni...

Myndasyrpa: Áhorfendur fjölmenntu í Höllina

Um 4.000 áhorfendur lögðu leið sína í Laugardalshöllina í gær og í fyrrakvöld á vináttuleiki Íslands og Færeyja í handknattleik karla. Var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér vel ásamt Sérsveitinni, stuðningsmannafélagi landsliðanna í handknattleik....

Grill 66kvenna: Grótta ein í öðru sæti – HK fór með tvö sig heim úr heimsókn

Grótta er ein í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir átta marka sigur á FH, 28:20, í Kaplakrika síðdegis í dag. Grótta náði völdum í leiknum í fyrri hálfleik og var með níu marka forskot að honum...

Sögulegt í Garðinum – á annað hundrað markskot, markmenn í þrumustuði og 72 mörk

Sögulegur handboltaleikur fór fram í Garðinum í dag þegar Víðir og ungmennalið Selfoss leiddu saman kappa sína í 2. deild karla í handknattleik. Það eitt og sér er e.t.v. ekki svo í frásögur færandi né úrslit leiksins sem Selfossliðið...

Líst vel á það sem Snorri er að gera

„Mér líst vel á það sem Snorri er að gera. Vissulega voru þetta vináttuleikur og engin ástæðan til þess að fara á flug en það er jákvæð teikn á lofti eftir leikina tvo,“ sagði Patrekur Jóhannesson handknattleiksþjálfari og fyrrverandi...

Myndsyrpa úr Höllinni: Ísland – Færeyjar, 30:29

Íslenska landsliðið í handknattleik vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í Laugardalshöll í gær, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Íslenska liðið vann þar með báða vináttuleikina sem voru þeir fyrstu...

Getum orðið mun beinskeyttari

„Það eru nokkrar breytingar á leikkerfunum hjá Snorra frá þeim sem við höfum verið að leika. Einnig er stefnan að leika hraðar en áður. Til viðbótar eru breytingar á vörninni. Allt er þetta eðlilegt, með nýjum þjálfara koma aðrar...

Dagskráin: Grill kvenna og 2. deild

Endi verður bundinn á sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í dag með tveimur leikjum. FH og Grótta mætast í Kaplakrika klukkan 16. Liðin eru jöfn að stigum, með átta hvort um sig, ásamt ungmennaliði Fram í öðru til fjórða...

Molakaffi: Berta, Elías, Birta, Harpa, Argentína á ÓL, æfingamót í Noregi

Berta Rut Harðardóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Kungälvs, 33:22, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Kristianstad HK komst með sigrinum áfram í undanúrslit bikarkeppninnar eftir að hafa unnið leikina...

Er viss um að breytingarnar eru til góða

„Ég var ánægður með leikinn í gær en síður með leikinn í dag. Það var kannski við því að búast að ekki gengi allt upp í vörninni hjá okkur í dag. Við vorum að reyna eitt og annað sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Jens besti markvörðurinn á Sparkassen cup

Jens Sigurðarson markvörður úr Val var valinn besti markvörður Sparkassen Cup mótsins í handknattleik sem lauk í gærkvöld. Áhorfendur...
- Auglýsing -