- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2023

„Það hefur gengið vel hjá okkur“

„Það hefur gengið vel hjá okkur til þessa,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen í þýsku 1. deildinni en liðið hefur svo sannarlega blandað sér hressilega í toppbaráttu þýsku 1. deildinni fram til þessa...

Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði opnuð – Bylting í íþróttamælingum

Fréttatilkynning frá Menntavísindasvið HÍ.Ný og öflug rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði var opnuð þann 31. október í Laugardalnum, þar sem námsbraut í íþrótta- og heilsufræði hefur aðsetur. Fjöldi hagaðila úr íþróttahreyfingunni, háskólasamfélaginu og mennta- og barnamálaráðuneyti var þar samankominn.Rannsóknarstofan...

HM-hópurinn verður tilkynntur í dag

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnir í dag hvaða leikmenn hann hefur valið til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Ísland tekur þátt á HM kvenna í...

Molakaffi: Sigurdís, Lunde, Brasilía á ÓL, leikir felldir niður

Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til ársins 2025. Sigurdís gekk til liðs við FH frá Fjölni sumarið 2022.Katrine Lunde, þrautreyndur markvörður heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna meiddist í viðureign Evrópumeistara Vipers...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -