Monthly Archives: December, 2023
Efst á baugi
Hildur og Birgir valin handknattleiksfólk FH
Hildur Guðjónsdóttir og Birgir Már Birgisson voru í útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2023 hjá FH við hátíðlega athöfn í Kaplakrika þar sem veittar voru viðurkenningar til þeirra íþróttamanna FH sem sköruðu fram úr á árinu.Hildur var kjölfesta...
Efst á baugi
Mest lesið 5 ”23: Ómar, Gísli, útreikningar, andlát, covid fyrir HM
Á síðasta degi ársins 2023 lýkur yfirreið yfir þær fréttir sem voru oftast lesnar af lesendum handbolti.is á árinu. Við sögu kemur Ómar Ingi Magnússon íþróttamaður ársins 2021 og 2022 sem meiddist snemma árs og var lengi frá. Samherji...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Axel, danska bikarkeppnin
Bjarki Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Anderstorps SK í gær þegar liðið tapaði naumlega á heimavelli, 27:26, fyrir IFK Ystads HK í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins, í karlaflokki í gær. Anderstorps SK hefur misst dampinn síðustu vikur og...
Fréttir
Stórsigur hjá Söndru – Díana maður leiksins í tapi
Sandra Erlingsdóttir og samherjar í TuS Metzingen luku árinu í kvöld með stórsigri á heimavelli á HSV Solingen-Gräfrath 76, 43:21, í 10. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Yfirburðir TuS Metzingen voru afar miklir í leiknum. Þegar að ...
Efst á baugi
ÍR hreppti brons eftir uppgjör við Hauka
ÍR varð þriðja íslenska liðið til þess að hreppa verðlaun á Norden Cup mótinu í handknattleik í Gautaborg í dag. Lið ÍR hafnaði í þriðja sæti og fékk þar með bronsverðlaun í flokki liða skipað leikmönnum fæddum 2007 og...
Fréttir
Aldís Ásta heldur áfram að leika vel í Svíþjóð
Aldís Ásta Heimisdóttir átti frábæran leik með Skara HF í dag þegar liðið vann Skövde HF, 25:23, í Skövde í 11. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Aldís Ásta skoraði átta mörk og átti eina stoðsendingu og hlaut hæstu einkunn...
Efst á baugi
Valur kemur líka heim með gull frá Norden Cup
Stelpurnar í Val, fæddar 2009, gerðu sér lítið fyrir og unnu gullverðlaun á Norden Cup handknattleiksmótinu í Gautaborg eftir hádegið í dag. Valsliðið hafði mikla yfirburði í úrslitaleik við norska liðið Kolbotn IL og vann úrslitaleikinn með 13 marka...
Efst á baugi
FH vann gull á Norden Cup
FH vann gullverðlaun í flokki drengja fæddir 2010 á Norden Cup handknattleiksmótinu í Gautaborg í morgun. Mótið er óopinbert Norðurlandamót félagsliða.FH-ingar unnu danska liðið Brabrand IF, 20:17, í úrslitaleiknum eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...
Efst á baugi
Mest lesið 4 ”23: Orðlaus þjálfari, félagaskipti, leynivopn, molakaffi, já
Þá er komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2023 á mest lesnu fréttum ársins á handbolti.is. Komið er inn á topp tíu. Í dag segir af þáverandi þjálfara Vals sem var hálf orðlaus...
Efst á baugi
Molakaffi: Kristín sæmd stórkrossi, bikarkeppni, Kretzschmar, Veszprém
Kristín Aðalsteinsdóttir var sæmd stórkrossi ÍR á uppskeruhófi félagsins í fyrradag. Kristín hefur í þrjá áratugi unnið sjálfboðaliðastarf fyrir handknattleiksdeild ÍR og slær ekki slöku við. Kristín hlaut silfurmerki ÍR árið 2000 og gullmerkið 2004. Hún var í fyrra tilnefnd...
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...