- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2023

Vantaði svo grátlega lítið upp á

„Það eru miklar tilfinningar í þessu hjá okkur og því er svekkelsið mikið. Okkur langar mjög mikið í milliriðlakeppnina í Þrándheimi en það vantaði svo grátlega lítið upp á,“ sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins við handbolta.is í Stavangri...

Ég er orðlaus, ég er svo svekkt

„Ég er orðlaus, ég er svo svekkt. Ég er 35 ára og er að hágráta yfir úrslitum í handboltaleik,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að íslenska landsliðið gerði jafntefli við Angóla,...

Grátlega nærri Þrándheimi

Íslenska landsliðinu tókst ekki að komast í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna. Liðið var grátlega nærri því að vinna leikinn en því miður vantaði einhvern herslumun upp á. Jafntefli í síðasta leik riðlakeppninnar, 26:26, við Angóla nægði ekki.Angóla...

Keppniskonan Þórey Rósa á ferðinni

Þórey Rósa Stefánsdóttir er eina handknattleikskonan sem hefur afrekað það að taka þátt í tveimur heimsmeistarakeppnum í handknattleik, sem íslenska landsliðið hefur tekið þátt í. Fyrst á HM í Brasilíu 2011 og síðan nú, 2023, í Noregi/Svíþjóð og Danmörku....

Elísa kemur inn í hópinn í stað Jóhönnu

Elísa Elíasdóttir kemur inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins í handknattleik í dag fyrir leikinn við Angóla í stað Jóhönnu Magrétar Sigurðardóttur sem verður utan liðsins eins og Katla María Magnúsdóttir.Leikur Íslands og Angóla hefst klukkan 17 og er sá...

Af hverju geta stelpur ekki orðið atvinnumenn eins og strákar?

„Það er engin spurning að þátttakan á HM er gríðarlega mikilvæg fyrir íslenska kvennalandsliðið og kvennahandboltann heima á Íslandi, ekki síst ef rétt er úr málum unnið,“ sagði Þórir Hergeirsson þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í samtali við handbolta.is...

Toppleik þarf til þess að vinna Angóla

„Við verðum að eiga toppleik til þess að vinna Angóla. Það er alveg ljóst,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna spurður um síðasta leik íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik gegn Angóla í dag.Úrslit leiksins munu...

Að dingla með á stórmóti í enn eitt skiptið

Enn eitt stórmótið í handknattleik er komið vel á veg undir styrkri stjórn frændþjóðanna Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Allt virðist upp á punkt og prik enda handknattleikssambönd þjóðanna öllum hnútum kunnug við mótahald af þessu tagi. Reyndar finnst manni...

Upp á dag eru 12 ár liðin frá leiknum í Santos

Upp á dag eru 12 ár síðan landslið Íslands og Angóla mættust síðast á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta og eina skiptið til þessa. Leikurinn var í annarri umferð riðlakeppni mótsins og fór fram í Arena Santos í...

Molakaffi: Aðalsteinn, Bjarni, Sveinn, Hákon, Harpa, Bjarki

Íslendingatríóið hjá þýska liðinu GWD Minden vann kærkominn sigur í gær á Eulen Ludwigshafen, 31:29, á heimavelli í viðureign liðanna í 2. deild. Gestirnir frá Ludwigshafen voru um skeið með frumkvæði í leiknum en varð ekki kápa úr klæðinu....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -