- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2023

Grill 66karla: Áfram þriggja lið kapphlaup – úrslit dagsins og staðan

Kapphlaup Fjölnis, ÍR og Þórs um efsta sæti Grill 66-deildar karla er áfram í algleymi þegar deildarkeppnini er svo gott sem hálfnuð. Eftir sigur Fjölnis á ungmennaliðið KA í gærkvöld, 33:28, þá unnu Þór og ÍR viðureignir sínar í...

FH er komið áfram í Evrópubikarnum

FH-ingar fylgdu í kjölfar Valsmanna og eiga bókað sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik þrátt fyrir þriggja marka tap fyrir Sezoens Achilles Bocholt í síðari viðureigninni í Belgíu í kvöld. Eftir níu marka sigur á heimavelli um síðustu...

Valsmenn svifu áfram í sextán liða úrslit

Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á úkraínska meistaraliðinu HC Motor, 33:28, í Origohöllinni. Valsmenn unnu einnig fyrri viðureignina og fara áfram samanlagt með markatöluna, 69:59.Valur var með leikinn...

Aldrei áður varið fjögur víti – þetta var rosalegt

„Ég man ekki eftir því að hafa varið fjögur vítaköst í leik. Þetta var rosalegt,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir markvörður við handbolta.is í kvöld eftir að hún átti stórleik og varði m.a. fjögur vítaköst í leik við Ólympíumeistara Frakka...

Ekki nóg að vera í jöfnum leikjum í seinni hálfleik

„Annan leikinn í röð erum við alltof æstar í upphafi leiks og förum langt fram úr okkur. Þar af leiðandi lentum við í brattri brekku,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í eftir níu marka tap...

Afleitur upphafskafli gaf Frökkum átta marka forskot – Elín Jóna átti stórleik

Óhætt að segja að íslenska liðið hafi fengið að kynnast því hvernig er við ofurefli að etja þegar það mætti Ólympíumeisturum Frakka í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í DNB Arena í Stafangri í kvöld. Annan leikinn...

Eyjamenn féllu úr keppni eftir jafntefli á heimavelli

ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við austurríska liðið Förthof UHK Krems, 32:32, síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum í Vestmannaeyjum í dag. Förthof UHK Krems vann fyrri viðureignina í Austurríki...

Slóvenar lögðu Angólabúa í sveifluleik í Stafangri

Slóvenía vann Angóla í riðli Íslendinga á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í dag með sex marka mun, 30:24. Þeir voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Þar með er ljóst að Slóvenía verður eitt þriggja liða úr D-riðli...

Óbreyttur hópur frá síðasta leik á HM

Sömu sextán leikmenn skipa íslenska landsliðið í dag gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna og léku gegn Slóvenum í fyrstu umferð á fimmtudaginn. Það þýðir að Elísa Elíasdóttir, ÍBV, og Katla María Magnúsdóttir, Selfossi verða utan hópsins.Hildigunnur Einarsdóttir...

Haukur er í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í úrvalsliði átta leikmanna í 9. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, velur í úrvalslið eftir hverja umferð keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Haukur er á meðal þeirra bestu. Valið undirstrikar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -