Monthly Archives: January, 2024
Fréttir
Molakaffi: Björgvin Páll, Kløve, Damgaard, heimsmeistarar til FTC
Björgvin Páll Gústavsson markvörður landsliðsins og Vals er einn þeirra sem útilokar ekki að gefa kost á sér í forsetakosningum sem fram fara 1. júní. Svo virðist sem einhver áhugi sé fyrir hendi að Björgvin Páll í það minnsta...
Fréttir
Litið um öxl en einnig fram á við – hófleg íhaldssemi
Nú þegar árið 2024 hefur gengið í garð óskum við sem stöndum að handbolti.is lesendum og samstarfsaðilum gleði- og gæfuríks árs. Upp er runnið fimmta starfsár handbolta.is sem lagði af stað á göngu sinni um veraldarvefinn í byrjun september...
A-landslið karla
Ætlum að ná árangri – ekki bara tala og tala
„Við ætlum að ná árangri á þessu móti, ekki bara tala og tala,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handnattleik í samtali við handbolta.is spurður um markmið landsliðsins fyrir Evrópumótið sem hefst 10. janúar í Þýskalandi. Gísli Þorgeir er...
A-landslið karla
Það er í okkar höndum að ná markmiðunum á EM
„Mér líst vel á það markmið sem sett hefur verið fyrir EM, að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Sjálfur var ég með á leikunum 2012 og það er alveg ljóst að Ólympíuleikar eru stærsti viðburður sem íþróttamaður getur tekið þátt...
Efst á baugi
Elín Klara íþróttakona Hauka – Díana þjálfari ársins
Handknattleikskonan Elín Klara Þorkelsdóttir var í gær valin íþróttakona Hauka á viðurkenningarhátíð sem haldin var á Ásvöllum. Þetta var önnur viðurkenningin sem landsliðskonan unga hlýtur á nokkrum dögum því hún var einnig valin íþróttakona Hafnarfjarðar á milli jóla og...
Efst á baugi
Nýárskaffi: Gunnar, Janus, uppselt á EM, Zaadi
Gunnar Magnússon hefur látið af störfum íþróttastjóra HSÍ. Hann hefur sinnt því starfi samhliða þjálfun karlaliðs Aftureldingar undanfarin ár auk þess að vera aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins og um skeið aðalþjálfari landsliðsins ásamt Ágústi Þór Jóhannssyni. Eftirmaður Gunnars hjá HSÍ hefur...
Fréttir
GLEÐILEGT ÁR!
Handbolti.is óskar lesendum sínum, nær og fjær, til sjávar og sveita, gleðilegs árs 2024 með kærum þökkum fyrir samfylgdina á árinu 2023.Megi árið 2024 færa okkur öllum frið, gæfu og góða heilsu.Við hlökkum til að þeirra 366...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -