Monthly Archives: January, 2024
A-landslið karla
Frammistaðan veldur mér vonbrigðum
„Við komum mjög flatir inn í síðari hálfleikinn. Ég hef bara alls engar skýringar á því svona strax eftir leik. Sex marka forskot rann fljótt úr höndum okkar vegna þess að við vorum í vandræðum með að skora. Eins...
Efst á baugi
Vistaskipti Benedikts Gunnars hafa verið staðfest
Handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska meistaraliðið Kolstad í Þrándheimi. Valur staðfesti þetta í dag í tilkynningu. Orðrómur hefur verið upp um vistaskiptin síðustu vikur og m.a. mun Benedikt Gunnar hafa heimsótt félagið.Benedikt...
A-landslið karla
Þetta á alls ekki að eiga sér stað hjá okkur
„Það gerist bara eitthvað hjá okkur fyrstu 10 til 15 mínúturnar í síðari hálfleik. Þá féllum við bara alltof langt niður. Þetta á alls ekki að gerast hjá okkur en því miður þá höfum sýnt þessa hlið alltof...
Efst á baugi
Ungverjar leika um fimmta sætið á Evrópumótinu
Ungverjum tókst að ekki að ná jafntefli eða vinna Frakka í síðasta leik þjóðanna í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í millriðli þeim sem íslenska landsliðið á sæti í. Frakkar voru skrefinu á undan frá upphafi til enda og...
Fréttir
Valsarar leika til undanúrslita í Veszprém
Ungu leikmennirnir í handknattleiksliði Vals sem taka nú þátt í Balaton cup handknattleiksmótinun í Veszprém í Ungverjalandi leika á morgun um þriðja við jafnaldra sína í þýska liðinu Füchse Berlin. Piltarnir eru fæddir 2008.Valur tapaði í dag fyrir GOG,...
A-landslið karla
Mættum ekki eins og alvöru menn í síðari hálfleik
„Við vorum með þá í fyrri hálfleik og förum inn með sex marka forskot að í hálfleik. Síðan byrjum við síðari hálfleikinn mjög illa á meðan þeir mættu af fullum þunga til leiks. Skyndilega var leikurinn orðinn jafn. Frammistaða...
A-landslið karla
Fimmtán dýrar mínútur
Fimmtán svartnættis mínútur í upphafi síðari hálfleiks gegn Austurríki reyndust íslenska landsliðinu dýrar í lokaleik sínum á Evrópumótinu í handknattleik. Íslenska liðið missti niður sex marka forskot, 14:8, í hálfleik niður í 15:16 í fyrri hluta hálfleiksins. Íslendingum tókst...
A-landslið karla
Janus, Teitur, Ómar Ingi og Óðinn eru leikklárir – Teitur verður með
Janus Daði Smárason, Óðinn Þór Ríkharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa jafnað sig nægilega vel af veikindum sem hafa hrjáð þá síðustu daga til þess að geta leikið með íslenska landsliðinu í dag gegn austurríska landsliðinu í síðasta leiknum...
Efst á baugi
Dagskráin: Haukar sækja Stjörnuna heim
Fimmtánda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. Stjarnan og Haukar mætast í Mýrinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikið verður áfram í deildinni á föstudag og laugardag þegar umferðinni lýkur.Haukar sitja...
A-landslið karla
Hefur fulla trú á að markmiðið náist
„Aðalatriðið er að við erum að fara í leik á EM sem skiptir máli. Ef við hefðum tapað fyrir Króatíu hefur staðan verið önnur. Okkur tókst að setja upp úrslitaleik um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna og náð markmiðum okkar,“...
Nýjustu fréttir
Úr Grafarvogi í Breiðholtið
Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...