Monthly Archives: January, 2024
A-landslið karla
Verður gaman að spila úrslitaleik
„Það var mikill léttir að vinna leik og fyrir vikið getum við enn náð markmiði sem við settum okkur fyrir mótið, að komast í forkeppni Ólympíuleikanna,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í aðdraganda...
Efst á baugi
Valur er í undanúrslitum í Ungverjalandi
Fjórða flokks liðs Vals í handknattleik karla er kominn í undanúrslit á Balaton Cup-mótinu í Veszprém í Ungverjalandi þrátt fyrir tap fyrir Barcelona, 24:17, í síðasta leik riðlakeppninnar í gærkvöld. Valur mætir danska liðnu GOG í undanúrslitaleiknum sem hefst...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Aron, Erlingur, Afríkukeppnin, Vilhelm
Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu til sigurs á landsliði Barein, 20:17, í undanúrslitum Asíukeppninnar í handknattleik í gær. Keppnin fer fram í Barein. Aron Kristjánsson er þjálfari landsliðs Barein. Katar lagði Kúveit, 33:26, í hinni viðureign undanúrslita. Japan og Katar...
Efst á baugi
Svíar steinlágu – Danir léku sama leikinn og síðast
Danir og Svíar töpuðu síðustu leikjum sínum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld. Danir lágu fyrir Slóvenum, 28:25, og Svíar töpuðu með 10 marka mun fyrir Norðmönnum, 33:23. Svíar lögðu sig ekki mikið fram í leiknum. Nokkrir...
A-landslið karla
Mikil vinna er framundan
„Við höfum lent í því áður að veikindi hafi herjað á hópinn á stórmóti, minnugir erum við covidmótsins, EM fyrir tveimur árum. Ég held að við höfum spilað okkar besta handbolta þegar vantaði sem flesta í landsliðið,“ sagði Aron...
A-landslið karla
Myndir: Gerði nærvera Strandamanna gæfumuninn?
Íslendingar skemmtu sé konungslega utan vallar sem innan þegar landsliðið lék við Króatíu í gær og vann Króata með fimm marka mun í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess Arena í Köln í Þýskalandi.Enn er all...
Fréttir
Fjórir leikmenn semja eða endurnýja samninga við HK
Fjórar ungar handknattleikskonur Anna Valdís Garðarsdóttir, Katrín Hekla Magnúsdóttir, Jóhanna Lind Jónasdóttir og Sandra Rós Hjörvarsdóttir hafa skrifað undir samninga við handknattleiksdeild HK. Ýmist eru þær að skrifa undir sína fyrstu samning eða að endurnýja samning sína við félagið...
Fréttir
Töpuðu með fimm marka mun fyrir Veszprém
Valsmenn biðu lægri hlut fyrir ungverska liðinu Veszprém á heimavelli þess, 24:19, í annarri umferð Balaton Cup-mótsins í handknattleik pilta sem fæddir eru 2008.Í gær hafði Valur mikið betur gegn norska liðinu Haslum í fyrstu umferð mótsins. Í...
A-landslið karla
Ýmir Örn í leikbann – enn fækkar í íslenska hópnum
Áfram berast slæmar fréttir úr herbúðum íslenska landsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi. Nýjast er að Ýmir Örn Gíslason hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann í framhaldi af rauðu spjaldi sem hann fékk eftir...
A-landslið karla
Beinmar í rist hjá Gísla Þorgeiri – EM úr sögunni
Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi. Hugsanlega verður hann frá keppni í einhverjar vikur vegna beinmars á rist.Eins og áður hefur komið fram meiddist Gísli Þorgeir rétt fyrir...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Fyrsta landsliðsmark nýliðans
Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðinu í...
- Auglýsing -