Monthly Archives: February, 2024

Þórir vill mæta þeim bestu fyrir Ólympíuleika

Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og ríkjandi Evrópumeistara ætlar að leika alvöru landsleiki í aðdraganda Ólympíuleika í sumar. Ákveðið hefur verið að norska landsliðið leiki tvisvar sinnum við heimsmeistara Frakka í byrjun júlí og mæti síðan danska...

Dánjal varð færeyskur bikarmeistari

Handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson, sem lék með ÍBV í rúm tvö ár, varð á laugardaginn bikarmeistari í heimalandi sínu, Færeyjum, með VÍF frá Vestmanna. VÍF vann Neistan frá Þórshöfn, uppeldisfélag Dánjals, 31:23, í úrslitaleik í Høllinni á Hálsi í Þórshöfn....

Riðlakeppninni er lokið – fjögur lið sitja hjá – fjögur eru úr leik

Ungverska meistaraliðið Györ, dönsku liðin Odense Håndbold og Team Esbjerg og frönsku meistararnir Metz höfnuðu í tveimur efstu sætum riðlanna tveggja í Meistaradeild kvenna en riðlakeppninni lauk í gær. Liðin fjögur sitja yfir í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar og mæta...

U18 ára landsliðshópur kvenna valinn til æfinga

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 29. febrúar – 3. mars með U18 ára landsliði kvenna í handknattleik.Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfossi.Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjörnunni.Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram.Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór.Aðrir leikmenn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir,...

Grill 66karla: Össur skoraði sigurmarkið

Össur Haraldsson skoraði sigurmark ungmennaliðs Hauka í viðureign við ungmennalið KA á Ásvöllum í gær, 36:35. Leikurinn var liður í Grill 66-deild karla. Haukar sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 11 stig. KA er næst á eftir með níu...

Molakaffi: Stiven, Sigvaldi, Elías, Dana, Einar, GOG, Guðmundur, Berta

Stiven Tobar Valencia var markahæstur hjá Benfica í gær þegar liðið vann Porto, 28:27, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Stiven Tobar skoraði sex mörk í sjö skotum. Þetta var annar tapleikur Porto í deildinni á keppnistímabilinu...

Ljóst hvaða liðum Valur getur mætt í 8-liða úrslitum

Í dag fóru fram síðustu leikir síðari umferðar 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Þar með liggur fyrir hvað sjö liðum Valur getur mætt þegar dregið verður úr skálunum í átta liða úrslit á þriðjudagsmorgun í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu...

Selfoss innsiglaði deildarmeistaratitilinn

Selfoss varð í kvöld deildarmeistari í Grill 66-deild kvenna að loknum öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 40:25, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Selfoss hefur haft mikla yfirburði í deildinni á leiktíðinni og þótt liðið eigi enn eftir þrjá leiki þá...

Ég er gríðarlega stoltur af strákunum

„Ég ætla ekki að segja að ég hafi verið rólegur síðustu mínútur leiksins meðan Selfoss saxaði á forskot okkar. En þetta hafðist og ég er gríðarlega stoltur af strákunum,“ sagði Andri Berg Haraldsson þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is...

Magdeburg missti af tveimur stigum – Gísli með á ný – Teitur Örn öflugur

SC Magdeburg missti af tveimur stigum í dag í kapphlaupinu við Füchse Berlin um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til Hannover-Burgdorf, 28:27. Uladzislau Kulesh skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok. Heiðmar Felixson er...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -