Monthly Archives: February, 2024
Efst á baugi
Þórir vill mæta þeim bestu fyrir Ólympíuleika
Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og ríkjandi Evrópumeistara ætlar að leika alvöru landsleiki í aðdraganda Ólympíuleika í sumar. Ákveðið hefur verið að norska landsliðið leiki tvisvar sinnum við heimsmeistara Frakka í byrjun júlí og mæti síðan danska...
Efst á baugi
Dánjal varð færeyskur bikarmeistari
Handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson, sem lék með ÍBV í rúm tvö ár, varð á laugardaginn bikarmeistari í heimalandi sínu, Færeyjum, með VÍF frá Vestmanna. VÍF vann Neistan frá Þórshöfn, uppeldisfélag Dánjals, 31:23, í úrslitaleik í Høllinni á Hálsi í Þórshöfn....
Fréttir
Riðlakeppninni er lokið – fjögur lið sitja hjá – fjögur eru úr leik
Ungverska meistaraliðið Györ, dönsku liðin Odense Håndbold og Team Esbjerg og frönsku meistararnir Metz höfnuðu í tveimur efstu sætum riðlanna tveggja í Meistaradeild kvenna en riðlakeppninni lauk í gær. Liðin fjögur sitja yfir í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar og mæta...
Efst á baugi
U18 ára landsliðshópur kvenna valinn til æfinga
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 29. febrúar – 3. mars með U18 ára landsliði kvenna í handknattleik.Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfossi.Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjörnunni.Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram.Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór.Aðrir leikmenn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir,...
Fréttir
Grill 66karla: Össur skoraði sigurmarkið
Össur Haraldsson skoraði sigurmark ungmennaliðs Hauka í viðureign við ungmennalið KA á Ásvöllum í gær, 36:35. Leikurinn var liður í Grill 66-deild karla. Haukar sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 11 stig. KA er næst á eftir með níu...
Efst á baugi
Molakaffi: Stiven, Sigvaldi, Elías, Dana, Einar, GOG, Guðmundur, Berta
Stiven Tobar Valencia var markahæstur hjá Benfica í gær þegar liðið vann Porto, 28:27, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Stiven Tobar skoraði sex mörk í sjö skotum. Þetta var annar tapleikur Porto í deildinni á keppnistímabilinu...
Efst á baugi
Ljóst hvaða liðum Valur getur mætt í 8-liða úrslitum
Í dag fóru fram síðustu leikir síðari umferðar 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Þar með liggur fyrir hvað sjö liðum Valur getur mætt þegar dregið verður úr skálunum í átta liða úrslit á þriðjudagsmorgun í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu...
Efst á baugi
Selfoss innsiglaði deildarmeistaratitilinn
Selfoss varð í kvöld deildarmeistari í Grill 66-deild kvenna að loknum öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 40:25, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Selfoss hefur haft mikla yfirburði í deildinni á leiktíðinni og þótt liðið eigi enn eftir þrjá leiki þá...
Efst á baugi
Ég er gríðarlega stoltur af strákunum
„Ég ætla ekki að segja að ég hafi verið rólegur síðustu mínútur leiksins meðan Selfoss saxaði á forskot okkar. En þetta hafðist og ég er gríðarlega stoltur af strákunum,“ sagði Andri Berg Haraldsson þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is...
Efst á baugi
Magdeburg missti af tveimur stigum – Gísli með á ný – Teitur Örn öflugur
SC Magdeburg missti af tveimur stigum í dag í kapphlaupinu við Füchse Berlin um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til Hannover-Burgdorf, 28:27. Uladzislau Kulesh skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok. Heiðmar Felixson er...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -