Monthly Archives: February, 2024
Bikar kvenna
Selfoss fékk Stjörnuna – Valur mætir ÍR-ingum
ÍR og Valur mætast í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna fimmtudaginn 7. mars í Laugardalshöll. Viðureignin hefst klukkan 18. Í hinni viðureign undanúrslita eigast við Stjarnan og Selfoss. Flautað verður til þess leiks klukkan 20.15 sama kvöld og einnig verður leikið...
Efst á baugi
Blær úr leik um tíma vegna beinmars
Aftureldingarmaðurinn Blær Hinriksson fékk högg á vinstri fótlegg á dögunum og tekur ekki þátt í næstu leikjum liðsins. Blær studdist við staf að Varmá í gær þegar hann mætti til þess að fylgjast með samherjum sínum eiga við Stjörnuna...
Efst á baugi
Dagskráin: Olís karla og kvenna, Grill 66 og Evrópukeppni
Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...
Efst á baugi
Molakaffi: Gérard, Egyptar, úrslit í Færeyjum, dómarar frá Bosníu og fleira
Franski handknattleiksmarkvörðurinn Vincent Gérard hefur samið við Istres sem leikur í næst efstu deild franska handknattleiksins. Gérard var á dögunum leystur undan samningi hjá þýsku meisturunum THW Kiel eftir að hafa verið á sjúkralista síðan í ágúst, þá nýkominn...
Fréttir
Ómar og Bjarki fögnuðu sigrum – Sigvaldi tapaði
Magdeburg færðist upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld með sigri á Wisla Plock á heimavelli, 28:22. Pólska liðið hélt í við Magdeburg í 40 mínútur að þess sinni. Veszprém heldur þriðja sæti riðilsins...
Fréttir
Afturelding tryggði sér stigin á endasprettinum
Afturelding gerði út um leikinn við Stjörnuna í kvöld á síðustu 15 mínútunum og vann með sex marka mun, 32:26, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla að Varmá í kvöld. Staðan var jöfn, 11:11, eftir afar slakan og lítt...
Fréttir
Daníel Þór með tvö mörk í öðrum sigrinum í röð
Daníel Þór Ingason og samherjar í Balingen-Weilstetten unnu í kvöld annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik og færast þar með nær öðrum liðum í neðri hluta deildarinnar. Balingen vann Wetzlar á útivelli í kvöld...
A-landslið kvenna
Tveir nýliðar í landsliðshópnum – fjórar breytingar frá HM
Tveir nýliðar eru í 19 kvenna landsliðshópi sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til æfinga og tveggja leikja við sænska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins um næstu mánaðamót. Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram, og Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfossi, eru í...
Efst á baugi
Guðjón Valur fær Arnór Snæ að láni út leiktíðina
Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson leikur undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach í Þýskalandi til loka keppnistímabilsins sem stendur yfir. Gummersbach segir frá þessu í tilkynningu sem birtist eftir hádegið í dag.Arnór Snær er samningsbundinn Rhein-Neckar Löwen en hefur...
Fréttir
Ekberg tryggði annað stigið í Póllandi – Nielsen lokaði markinu
Svíinn Niclas Ekberg tryggði THW Kiel annað stigið í heimsókn til pólska meistaraliðsins Industria Kielce í 11. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld, 36:36. Kiel var með yfirhöndina í leiknum lengst af en Kielce-menn áttu góðan...
Nýjustu fréttir
Ihor fær íslenskan ríkisborgararétt
Ihor Kopyshynskyi handknattleiksmaður Aftureldingar var einn 50 einstaklinga sem Alþingi veitti íslenskan ríkisborgararétt á síðasta starfsdegi sínum í dag...
- Auglýsing -