Monthly Archives: February, 2024

Selfoss fékk Stjörnuna – Valur mætir ÍR-ingum

ÍR og Valur mætast í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna fimmtudaginn 7. mars í Laugardalshöll. Viðureignin hefst klukkan 18. Í hinni viðureign undanúrslita eigast við Stjarnan og Selfoss. Flautað verður til þess leiks klukkan 20.15 sama kvöld og einnig verður leikið...

Blær úr leik um tíma vegna beinmars

Aftureldingarmaðurinn Blær Hinriksson fékk högg á vinstri fótlegg á dögunum og tekur ekki þátt í næstu leikjum liðsins. Blær studdist við staf að Varmá í gær þegar hann mætti til þess að fylgjast með samherjum sínum eiga við Stjörnuna...

Dagskráin: Olís karla og kvenna, Grill 66 og Evrópukeppni

Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...

Molakaffi: Gérard, Egyptar, úrslit í Færeyjum, dómarar frá Bosníu og fleira

Franski handknattleiksmarkvörðurinn Vincent Gérard hefur samið við Istres sem leikur í næst efstu deild franska handknattleiksins. Gérard var á dögunum leystur undan samningi hjá þýsku meisturunum THW Kiel eftir að hafa verið á sjúkralista síðan í ágúst, þá nýkominn...

Ómar og Bjarki fögnuðu sigrum – Sigvaldi tapaði

Magdeburg færðist upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld með sigri á Wisla Plock á heimavelli, 28:22. Pólska liðið hélt í við Magdeburg í 40 mínútur að þess sinni. Veszprém heldur þriðja sæti riðilsins...

Afturelding tryggði sér stigin á endasprettinum

Afturelding gerði út um leikinn við Stjörnuna í kvöld á síðustu 15 mínútunum og vann með sex marka mun, 32:26, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla að Varmá í kvöld. Staðan var jöfn, 11:11, eftir afar slakan og lítt...

Daníel Þór með tvö mörk í öðrum sigrinum í röð

Daníel Þór Ingason og samherjar í Balingen-Weilstetten unnu í kvöld annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik og færast þar með nær öðrum liðum í neðri hluta deildarinnar. Balingen vann Wetzlar á útivelli í kvöld...

Tveir nýliðar í landsliðshópnum – fjórar breytingar frá HM

Tveir nýliðar eru í 19 kvenna landsliðshópi sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til æfinga og tveggja leikja við sænska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins um næstu mánaðamót. Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram, og Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfossi, eru í...

Guðjón Valur fær Arnór Snæ að láni út leiktíðina

Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson leikur undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach í Þýskalandi til loka keppnistímabilsins sem stendur yfir. Gummersbach segir frá þessu í tilkynningu sem birtist eftir hádegið í dag.Arnór Snær er samningsbundinn Rhein-Neckar Löwen en hefur...

Ekberg tryggði annað stigið í Póllandi – Nielsen lokaði markinu

Svíinn Niclas Ekberg tryggði THW Kiel annað stigið í heimsókn til pólska meistaraliðsins Industria Kielce í 11. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld, 36:36. Kiel var með yfirhöndina í leiknum lengst af en Kielce-menn áttu góðan...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ihor fær íslenskan ríkisborgararétt

Ihor Kopyshynskyi handknattleiksmaður Aftureldingar var einn 50 einstaklinga sem Alþingi veitti íslenskan ríkisborgararétt á síðasta starfsdegi sínum í dag...
- Auglýsing -