Monthly Archives: February, 2024
Fréttir
Haukur Ingi kvikar ekki frá HK
Haukur Ingi Hauksson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Haukur Ingi lék upp yngri flokka HK og hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði HK sem leikur í Olísdeildinni. Haukur Ingi er einn af lykilleikmönnum liðsins...
Fréttir
Dregið á hlaupársdegi í riðla EM U18 og U20 ára landsliða karla
Á fimmtudaginn verður dregið í lokakeppni Evrópumóts 18 og 20 ára landsliða karla sem fram fara í sumar. Ísland sendir lið til leiks á bæði mót. Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn hafa verið opinberaðir. Ísland er í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn...
A-landslið karla
Tveir leiki í Grikklandi í mars – Aron og Bjarki fá frí – Orri, Þorsteinn og Teitur koma inn í hópinn
A-landslið karla í handknattleik mætir Grikkjum í tveimur vináttuleikjum í Grikklandi um miðjan mars. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í leikjunum og æfingabúðum sem fara fram í Grikklandi dagana 11. til...
A-landslið kvenna
Tilhlökkun að mæta einu besta liði heims
„Það ríkir tilhlökkun hjá okkur fyrir að mæta einu sterkasta liði heims. Markmið okkar er að mæta af fullum krafti í leikinn og gera úr þess alvöru viðureign,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is um viðureignina við...
Efst á baugi
Dagskráin: Framarar mæta í Kaplakrika
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Framarar sækja FH-inga heim í leik í 16. umferð deildarinnar. Viðureigninni var slegið á frest á dögunum vegna leikja FH í Poweradebikarnum og í Evrópubikarkeppninni.Olísdeild karla, 16. umferð:Kaplakriki:...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Sicko, Heiðmar, Smajlagić, Vujović
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann Gwardia Opole, 40:24, á útivelli í 22. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær en leikið var á heimavelli Gwardia Opole. Kielce er í öðru sæti deildarinnar með...
Efst á baugi
Stolt yfir að vera hluti af liði sem náði langþráðu markmiði
„Álaborgarliðið hefur verið að vinna að því hörðum höndum að komast upp í úrvalsdeildina á nýjan leik eftir að hafa fallið niður covidvorið þegar ekki var hægt að ljúka deildarkeppninni. Ég er gríðarlega stolt yfir að vera hluti af...
Efst á baugi
Við tókum hárrétta ákvörðun – fara rakleitt upp aftur
„Tímabilið hefur verið skemmtilegt. Það hefur verið gaman að geta sýnt fólki hversu mikla vinnu við höfum lagt á okkur til þess að ná þessum árangri,“ segir Katla María Magnúsdóttir leikmaður handknattleiksliðs Selfoss sem á dögunm tryggði sér sæti...
Efst á baugi
Tekjur drógust saman – afgangur í fyrsta sinn
Ríflega 343 þúsunda kr. afgangur var af rekstri Snasabrúnar ehf, útgefanda handbolti.is árið 2023, þrátt fyrir samdrátt í tekjum. Þetta er í fyrsta sinn sem afgangur var af rekstrinum. Árið 2022 var um 434 þúsund kr. tap og nærri...
Fréttir
Handkastið: Engar framfarir hjá gull-kynslóð KA
Eftir sjö tapleiki í röð kom loks sigur hjá KA gegn Haukum í 17. umferðinni. Gaupi var spurður út í frammistöðu KA í vetur og það stóð ekki á svari hjá Gaupanum.„KA hefur valdið mér miklum vonbrigðum í vetur....
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...