- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2024

Aldís Ásta og Jóhanna Margrét stóðu fyrir sínu

Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskonur í handknattleik, skoruðu þrjú mörk hvor og stóðu svo sannarlega fyrir sínu þegar Skara HF vann Lugi á heimavelli í dag í 20. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar, 29:27. Tvær umferðir eru eftir...

Dagur fer með Króata á ÓL í París – lögðu Þjóðverja

Króatíska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tryggði sér farseðil á Ólympíuleikana í sumar með öruggum sigri á þýska landsliðinu, sem Alfreð Gíslason þjálfar, 33:30, í ZAG Arena í Hannover í dag. Króatar hafa þar með unnið...

Streymi: Þýskaland – Króatía, kl. 13.30 – forkeppni ÓL

Klukkan 13.30 hefst í ZAG Arena viðureign landsliða Þýskalands og Króatíu í annarri umferð umspils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska landsliðsins. Dagur Sigurðsson þjálfar króatíska landsliðið auk þess að vera fyrrverndi þjálfari þýska landsliðsins.Bæði lið unnu leiki...

Mæta Grikkjum öðru sinni

Karlalandsliðið í handknattleik mætir gríska landsliðinu öðru sinni í vináttuleik í Aþenu dag. Flautað verður til leiks klukkan 17.15 í íþróttahúsi í borgarhluta Aþenu sem nefndur er Korydallos.Íslenska landsliðið vann með 11 marka mun í gær, 33:22, eftir að...

Dagskráin: Næst síðasta umferð – spenna jafnt í efri og neðri hluta deildarinnar

Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Allir leikir hefjast klukkan 17.30. Í N1-höllinni á Hlíðarenda taka deildarmeistarar Vals á móti Haukum sem eru í harðri keppni við Fram um annað sæti deildarinnar. Framarar mæta...

Molakaffi: Petkovic, Gummersbach, vináttuleikir, forkeppni HM

Velimir Petkovic þjálfari rússneska karlalandsliðsins í handknattleik lætur af störfum í sumar þegar samningur hans við rússneska handknattleikssambandið rennur út. Rússneska landsliðið hefur nánast ekkert leikið síðan það var útilokað frá alþjóðlegum mótum í mars 2022 eftir innrás Rússa...

Myndasyrpa: Grikkland – Ísland, 22:33

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann stórsigur á gríska landsliðinu, 33:22, í fyrri vináttuleiknum í Aþenu í dag. Forskot íslensku piltanna var eitt mark þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:13.Ellefu marka sigur í AþenuLiðin mætast öðru sinni í...

Annað tap hjá Barein í forkeppni ÓL

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði fyrir brasilíska landsliðinu, 25:24, í annarri umferð í riðli eitt í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Granollers í kvöld. Þar með dofnaði aðeins yfir vonum Bareina um að krækja í farseðil á...

Streymi: Barein – Brasilía kl. 17.30 – forkeppni ÓL

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, mætir landsliði Brasilíu í 2. umferð forkeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, í Granollers klukkan 17.30. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð í gær.Forkeppni ÓL24, karlar: Leikir, úrslit, staðanHér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá...

Marta og Karolina verða áfram í Vestmannaeyjum

Handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV sem gildir til ársins 2026. Þær komu til ÍBV árið 2019 og hafa leikið með liði félagsins síðan við góðan orðstír.Marta hefur til að mynda...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Alfreð vann í Flensburg – Bareinar Arons töpuðu í Köben – úrslit kvöldsins

Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í...
- Auglýsing -