Monthly Archives: March, 2024
Fréttir
Streymi: Spánn – Barein kl. 17.30 – forkeppni ÓL
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, mætir landsliði Spánar í 1. umferð forkeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, í Granollers klukkan 17.30.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=EHKvtyySn-g
Fréttir
Streymi: Þýskaland – Alsír kl. 16.45- forkeppni ÓL
Þýska karlalandsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, mætir landsliði Alsír í 1. umferð forkeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, í Hannover klukkan 16.45.Hér fyrir neðan er tengill á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=WH2txAqQ2DE
Efst á baugi
Jónatan Þór tekur slaginn með KA/Þór næstu þrjú ár
Jónatan Þór Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KA/Þór til næstu þriggja ára. Hann tekur við í sumar af Örnu Valgerði Erlingsdóttur sem hyggur á þjálfaranám og ætlar að taka sér hlé frá þjálfun meðan á náminu stendur. Þetta...
A-landslið karla
HM hér á landi er ekki ennþá í hendi
Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ segir að ekki sé hægt að slá því föstu að hluti af heimsmeistaramótinu í handknattleik karla 2029 eða 2031 fari fram hér á landi þótt aðeins tvær umsóknir um að halda mótin liggi á...
Fréttir
Þrír íslenskir þjálfarar í eldlínu forkeppni ÓL
Forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla hefst síðdegis í dag og lýkur á sunnudag. Hún fer fram í þremur fjögurra liða riðlum sem leiknir verða í Granollers á Spáni, Hannover í Þýskalandi og Tatabánya í Ungverjalandi. Þegar upp verður staðið...
Fréttir
Dagskráin: Sautjánda umferð hefst á Selfossi
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Deildarmeistara Selfoss taka á móti Berserkjum í Sethöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Um er að ræða upphafsleik 17. og næst síðustu umferðar deildarinnar. Aðrir leikir fara fram...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís Ásta, Jóhanna Margrét, Andrea, Axel, Harpa Rut
Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskonur í handknattleik, fá nýjan þjálfara til Skara-liðsins á næstu leiktíð. Pether Krautmeyer hefur verið ráðinn þjálfari liðsins frá og með næstu leiktíð. Magnus Frisk sem þjálfað hefur sænska úrvalsdeildarliðið um árabil...
Fréttir
Díana Dögg mætti til leiks á ný eftir meiðsli
Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, lék í kvöld með BSV Sachsen Zwickau í fyrsta sinn frá 27. janúar þegar hún handarbrotnaði í kappleik. Hún skoraði eitt mark og átti fimm stoðsendingar þegar lið hennar tapaði með 10 marka...
Fréttir
Eistlendingar fara með þrjú mörk í nesti til Alytus
Eistlendingar unnu Úkraínumenn, 32:29, í fyrri viðureign þjóðanna í forkeppni fyrir umspil HM í handknattleik karla í Kalevi Spordihall í Tallin í kvöld. Lið þjóðanna mætast öðru sinni í Alytus í Litáen á sunnudaginn. Verður það heimaleikur Litáa. Samanlagður...
Efst á baugi
Ungverska stórliðið rak þjálfara sinn eftir tapleik
Ungverska stórliðið Györ losaði sig í dag við danska þjálfarann Ulrik Kirkely og aðstoðarmann hans, Kristian Danielsen. Þeir komu til starfa hjá félaginu á síðasta sumri en ráðning Kirkely hafði átt langan aðdraganda.Ástæða þess að Kirkely er sagt upp...
Nýjustu fréttir
Darj verður að afskrifa HM – meiddist gegn Íslandi
Sænski línu- og varnarmaðurinn Max Darj verður ekki með landsliði sínu á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Sænska...