- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Savvas tryggði Olympiacos jafntefli í Búdapest

Gríska liðið Olympiacos tókst að ná jafntefli í fyrri viðureigninni við ungverska liðið FTC, 28:28, í fyrri undanúrslitaviðureign Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, þeirri sömu og Valsmenn eru í. Leikurinn fór fram í Búdapest í dag.Gríski landsliðsmaðurinn Savvas Savvas skoraði...

Keppnistímabilinu er lokið hjá Viktori Gísla

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður landsliðsins og franska liðsins Nantes tekur ekki þátt í fleiri leikjum á keppnistímabilinu. Hann er að fara í aðgerð vegna meiðsla á olnboga sem tóku sig upp í byrjun mars og hafa plagað hann um...

Dagskráin: Fyrsta viðureign Fjölnis og Þórs

Umspilskeppni um sæti í Olísdeild karla hefst í kvöld þegar Þórsarar sækja Fjölnismenn heim í Fjölnishöllina í Grafarvogi. Eftir því sem næst verður komist verður ekki tvínónað við að flauta til leiks klukkan 18.Alls geta leikir liðanna orðið fimm...

Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH, Haukum og ÍBV

Valsliðið sem leikur, undir stjórn Óskars Bjarna Óskarssonar, gegn rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare á morgun að Hlíðarenda, er áttunda íslenska liðið sem tekur þátt í undanúrslitaleikjum í Evrópukeppninni í handknattleik.Það var Hilmar Björnsson sem reið á vaðið með lið Vals í Evrópukeppni meistaraliða 1979-1980, þegar Valur...

Molakaffi: Bjarki, Hannes, Tumi, Örn, Andrea, Grétar

Bjarki Már Elísson og samherjar í Telekom Veszprém innsigluðu deildarmeistaratitilinn í Ungverjalandi annað ári í röð í gær með níu marka sigri á helsta keppinautinum, Pick Szeged, 36:27, á heimavelli. Bjarki Már skoraði fjögur mörk í leiknum. Telekom Veszprém...

Þorsteinn Leó er framtíðarmaður

https://www.youtube.com/watch?v=rPKKY8YF_acSnorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segir stöðuna á leikmönnum karlalandsliðsins almennt vera góða nú þegar styttist leikina við Eistlendinga í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikirnir verða 8. og 11. maí og sá fyrri í Laugardalshöll en hinni síðari í...

Fyrsti sigur Magdeburg í Flensborg í níu ár – Arnór Þór byrjaði á sigri

Nýkrýndir þýskir bikarmeistarar SC Magdeburg færðust aðeins nær takmarki sínu að verða þýskir meistarar í handknattleik karla í kvöld þegar þeir unnu Flensburg á útivelli, 32:29, í hörku skemmtilegum leik. Magdeburg, með þrjá íslenska landsliðsmenn innanborðs, komst með sigrinum...

Valsmenn með sex heimamenn sem þjálfara

Alls hafa níu þjálfarar stjórnað Valsliðinu í Evrópuleikjum. Af þeim eru sex „heimamenn“ og þrír aðkomumenn; KR-ingarnir Reynir Ólafsson og Hilmar Björnsson, og Pólverjinn Stanislav Modrovski.Þess má geta að níu þjálfarar hafa stýrt FH-liðinu og hafa þeir allir verið...

Í heimi þjálfarans eru engir leikir auðveldir

https://www.youtube.com/watch?v=jDYm0vGzdOw„Í heimi þjálfarans eru engir leikir auðveldir. Ég hef að minnsta kosti ekki fundið fyrir því,“ sagði Snorri Stein Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður um væntanlegar viðureignir við Eistlendingar í umspili um sæti á næsta heimsmeistaramótinu sem fram...

Sigurður Dan framlengir samning sinn í Garðabæ

Markvörðurinn Sigurður Dan Óskarsson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Sigurður er 24 ára gamall og kom til Stjörnunnar frá FH fyrir fjórum árum og hefur síðan reynst liðinu mikilvægur.„Siggi Dan er frábær markmaður, mikill...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena

Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...
- Auglýsing -