- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Kristrún verður í þrjú ár í viðbót með Fram

Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleikslið Fram. Hún hefur leikið með Fram frá 2019 þegar hún kom frá Selfossi. Kristrún er í dag einn af burðarstólpum liðsins sem hafnaði í öðru sæti í Olísdeildinni...

Aron, Bjarki Már og Þorsteinn Leó valdir í leikina við Eistlendinga

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið 18 leikmenn sem eiga að taka þátt í leikjunum tveimur við Eistlendinga í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikir verða 8. maí hér á landi og þremur dögum síðar í...

Perla Rut skoraði eitt snotrasta markið – myndskeið

Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss skoraði eitt af fjórum snotrustu mörkum undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Þetta er mat Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið af þeim mörkum sem þóttu bera af öðru...

Evrópukvöld á Hlíðarenda eru mjög skemmtileg

https://www.youtube.com/watch?v=uZf7oFc-gEc„Svona leikir gefa manni orku frekar en að þeir taki orku frá manni,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem verður í eldlínunni með samherjum sínum á sunnudaginn þegar þegar Valur mætir rúmenska liðinu Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppni...

Olís kvenna: Staðfestir leiktímar í undanúrslitum

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst á þriðjudaginn með leikjum á heimavöllum Vals og Fram en leikmenn félaganna mæta til leiks eftir að hafa setið yfir í fyrstu umferð. Á þriðjudaginn verður liðinn mánuður síðan 21. og síðasta umferð Olísdeildar...

Molakaffi: Óðinn, Axel, Elías, Dagur, Sigvaldi, Róbert

Pfadi Winterthur jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu við Kadetten Schaffhausen um svissneska meistaratitilinn í handknattleik í gær með níu marka sigri á heimavelli, 34:25. Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk fyrir Kadetten, þar af fimm úr vítakaöstum.Winterthur og Kadetten...

Hákon Daði verður hjá Hagen næstu þrjú ár

Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sagði frá því í kvöld á Facebook að hann hafði skrifað undir þriggja ára samning við þýska handknattleiksliðið Eintracht Hagen á dögunum. Hann hefur leikið með liðinu síðan í lok september á samningi sem gildir...

Hergeir færir sig úr Garðabæ í Hafnarfjörð

Hergeir Grímsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka að lokinni yfirstandandi leiktíð. Selfyssingurinn hefur undanfarin tvö ár leikið með Stjörnunni í Garðabæ en var þar áður leikmaður Selfoss. Hann var m.a. í Íslandsmeistaraliði Selfoss árið 2019.Hergeir sem...

Arnar Freyr og Elvar Örn fögnuðu í Mannheim

Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson hrósuðu sigri með liðsfélögum sínum í MT Melsungen á liði Rhein-Neckar Löwen, 28:23, í SAP-Arena í Mannheim. MT Melsungen styrkti stöðu sína í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum en fimmta sætið er...

„Við getum látið okkar hlakka til EM“

„Við getum látið okkur hlakka til. Við eigum von á hörkuleikjum gegn mjög góðum þjóðum,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í riðla lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena

Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...
- Auglýsing -