Monthly Archives: April, 2024
Fréttir
Dagskráin: Komast Valur og Afturelding áfram eða kemur til oddaleikja?
Átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í dag með tveimur viðureignum. Valur sækir Fram heim í Lambhagahöllina klukkan 14 og tveimur stundum síðar eigast við Stjarnan og Afturelding í Mýrinni í Garðabæ.Valur og Afturelding unnu í...
Efst á baugi
Hákon og félagar lögðu toppliðið
Hákon Daði Styrmisson og félagar hans í Eintracht Hagen gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta lið 2. deildar þýska handknattleiksins, Potsdam, 37:33, á heimavelli í gær. Potsdam-liðið hefur farið mikinn í deildinni í vetur og hafði aðeins tapað...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Ólafur, miðaverð, Hannes, Viktor, Donni, Darri, Grétar
Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, vann í gær nauðsynlegan sigur til að halda í vonina um sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Fredericia HK vann GOG á útivelli, 29:27, eftir að hafa verið undir, 13:10, að...
Fréttir
ÍBV var númeri of stórt fyrir ÍR-inga
Marta Wawrzykowska og samherjar hennar í ÍBV tóku frumkvæðið í rimmu sinni við ÍR með öruggum sigri, 30:20, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Wawrzykowska sýndi enn einu sinni að hún...
Efst á baugi
Þórsarar knúðu fram oddaleik – Kristján Páll var frábær
Þórsarar knúðu fram oddaleik í undaúrslitarimmu sinni og Harðar í umspili Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þórsarar lögðu Harðaringa, 31:26, í Höllinni á Akureyri eftir að hafa leikið afar vel í síðari hálfleik.Oddaleikur liðanna verður á Ísafirði á...
Fréttir
Myndskeið: Við héldum ekki planinu okkar
https://www.youtube.com/watch?v=RXxBRtsvVoo„Ég er mest svekkt yfir hvernig við komum inn í leikinn. Við héldum ekki planinu okkar varnarlega. Fyrir vikið unnu Haukar alltof margra stöður maður gegn manni. Eitthvað sem við höfum verið sterkar í,“ sagði Eva Björk Davíðsdóttir hin...
Efst á baugi
Myndskeið: Varnarleikur skóp þennan sigur
https://www.youtube.com/watch?v=M7eZDKPEZJA„Við bjuggum okkur vel undir þennan leik,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 13 marka sigur Hauka á Stjörnunni, 36:23, í fyrstu viðureign liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna á Ásvöllum.„Við höfum...
Efst á baugi
Haukar fóru á kostum og unnu með 13 marka mun
Haukar fóru afar létt með Stjörnuna í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Eftir góðan fyrri hálfleik var um algjöra einstefnu að ræða í síðari hálfleik í leik sem lauk með 13...
Efst á baugi
Tæpara gat tapið ekki verið
Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í SC DHfK Leipzig töpuðu afar naumt á heimavelli í kvöld fyrir Hannover-Burgdorf, 27:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Grátlega naumara gat tapið ekki verið því Uladzislau Kulesh skoraði sigurmark Hannover-Burgdorf á síðustu...
Fréttir
Ríflega tveggja tíma seinkun í Eyjum í kvöld
Mótanefnd HSÍ hefur seinkað viðureign ÍBV og ÍR í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna sem fram fer í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn skal hefjast klukkan 20.15 í stað 18. Seinkunin er vegna samgangna á milli lands og Eyja.Sama...
Nýjustu fréttir
Keppnisskap og ákefð er í mönnum
„Ég er spenntur eftir góða æfingadaga. Það er keppnisskap og ákefð í mönnum,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður sem...