- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Ágúst skrifar undir þriggja ára samning í Kópavogi

Unglingalandsliðsmaðurinn Ágúst Guðmundsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Ágúst spilar í hægri skyttustöðu og kom sterkur inn í HK-liðið þegar leið á tímabilið í Olísdeildinni eftir að hafa verið aðsópsmikill með U-liðinu í Grill 66-deildinni.Ágúst hefur...

Íslendingar skoruðu 14 mörk í jafntefli í Kassel

Ivan Martinovic tryggði Melsungen annað stigið gegn Flensburg á heimavelli í kvöld þegar liðið mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik Rothenbach-Halle í Kassel. Martinovic jafnaði metin á síðustu sekúndu, 25:25. Daninn Mads Mensah hafði komið Flensburg marki yfir...

Stiven Tobar féll úr leik – Orri Freyr fór fýluferð til Madeira

Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica féllu úr leik í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Portúgal í dag þegar þeir töpuðu fyrir Porto á heimavelli, 39:37, í hörkuleik í Lissabon. Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í Sporting...

Auðvelt hjá Hauki og samherjum

Haukur Þrastarson og félagar í Industria Kielce unnu stórsigur á MMTS Kwidzyn í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 43:28. Leikurinn fór fram á heimavelli MMTS Kwidzyn. Staðan í hálfleik var...

Frítt inn á landsleikinn – kvennalandsliðið tryggir sér farseðil á EM

Frítt verður inn á landsleik Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna sem fram fer á Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun. Icelandair, eitt samstarfsfyrirtækja HSÍ býður landsmönnum og öðrum á leikinn en vitað er fjölmennur hópur Færeyinga hefur tekið stefnuna...

Luku Evrópubikarnum með 20 marka sigri í Zürich

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar, lauk keppni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag með 20 marka sigri á landsliði Sviss, 42:22, í Zürich. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21:7.Norska landsliðið vann allar...

Daníel Karl skrifar undir nýjan samning við Stjörnuna

Hornamaðurinn Daníel Karl Gunnarsson hefur skrifað nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar. Nýi samningurinn gildir til næstu tveggja ára, út leiktíðina vorið 2026.Daníel Karl er 23 ára gamall vinstri hornamaður. Hann gekk til liðs við Stjörnuna á síðasta sumri frá...

Molakaffi: Óðinn, Tryggvi, Dagur, Ólafur, Þorgils, Döhler, Grétar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 10 mörk og var með fullkomna nýtingu þegar Kadetten Schaffhausen tapaði fyrir Wacker Thun, 26:24,  í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar um svissneska meistaratitilinn. Leikið var á heimavelli Wacker Thun. Staðan er...

Myndasyrpa: FH er deildarmeistari 2024

FH tók við verðlaunum sínum fyrir að verða deildarmeistari í handknattleik karla í kvöld þegar síðustu umferð Olísdeildar karla lauk. Jói Long ljósmyndari lét sig ekki vanta í Kaplakrika frekar en áður. Hann sendi handbolta.is nokkrar myndir frá leik...

Fyrsti titill Arons með FH í höfn – Afturelding hirti annað sætið

FH innsiglaði deildarmeistaratitilinn í Olísdeild karla í kvöld með stórsigri á KA í Kaplakrika, 32:22, í lokaumferðinni. FH fékk 37 stig í 22 leikjum, vann 18 leiki, gerði eitt jafntefli og tapaði þremur viðureignum. Að leikslokum tók Aron Pálmarsson...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum í kvöld

Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld og það með stórleik Evrópuliðanna Hauka og Vals á Ásvöllum....
- Auglýsing -