Monthly Archives: April, 2024
Fréttir
Erfið rimma sem getur farið í allar áttir
„Við búum okkur undir erfiða rimmu sem getur farið í allar áttir,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla félagsins í tilefni af fyrstu viðureign Vals og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik sem fram...
Fréttir
Verður gaman að spila við frábært lið Fram
https://www.youtube.com/watch?v=ur-VVAsUn50„Það verður gaman að spila við frábært Framlið,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is um andstæðinga Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í kvöld í Lambhagahöll Fram í...
Efst á baugi
Í eins árs bann fyrir að ráðast á eftirlitsmann – myndskeið
Króatíska handknattleikssambandið hefur úrskurðað Marko Bezjak leikmann RK Nexe í eins árs keppnisbann fyrir að missa stjórn á sér í kappleik og m.a. ráðast á eftirlitsdómara í viðureign RK Nexe og Zagreb í 7. apríl.Veselin Vujovic, sem var í...
Efst á baugi
Dagskráin: Undanúrslit hefjast – annar úrslitaleikur umspils
Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV á Hlíðarenda klukkan 18. Fljótlega eftir að flautað verður til leiksloka í N1-höll Valsara taka leikmenn Fram og Hauka við keflinu á heimavelli...
Efst á baugi
Molakaffi: Bürkle, Daníel, Oddur, N’Guessan, Nahi, Vujović
Jens Bürkle þjálfari þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten hefur verið leystur frá störfum. Liðið rekur lestina í deildinni þegar sex umferðir eru eftir. Í nóvember á síðasta ári var tilkynnt að Bürkle léti af störfum í lok tímabilsins og réri...
Fréttir
Hákon Daði markahæstur – Mikilvæg stig fyrir Minden
Hákon Daði Styrmisson var markahæstur við annan mann með sex mörk þegar Eintracht Hagen tapaði með eins marks mun, 32:31, fyrir GWD Minden í Minden í kvöld í 2. deild þýska handknattleiksins. Þetta var aðeins annað tap Hagen í...
Fréttir
Arnór og félagar unnu fyrri umspilsleikinn
Arnór Atlason og lærisveinar hans í TTH Holstebro fögnuðu í kvöld sigri í fyrri viðureigninni við Skive um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næstu leiktíð, 29:24. Leikurinn fór fram í Holstebro. Liðin mætast öðru sinni í Skive...
Efst á baugi
Mætum í næsta leik til þess að vinna
„Við gerðum alltof marga tæknifeila, alls 13 í síðari hálfleik. Það er bara alltof dýrt,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari Gróttu eftir fjögurra mark tap fyrir Aftureldingu, 28:24, í fyrsta leiknum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna að Varmá í...
Efst á baugi
Afturelding tók forystu í umspilinu með heimasigri
Afturelding tók forystu í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með sanngjörnum fjögurra marka sigri á Gróttu, 28:24, að Varmá. Mosfellingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik. Næsta viðureign liðanna verður í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á fimmtudaginn klukkan...
Olís karla
Þórir lætur staðar numið – Carlos tekur við
Þórir Ólafsson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi eftir tveggja ára starf. Selfoss liðið féll úr úrvalsdeildinni á dögunum. Carlos Martin Santos fyrrverandi þjálfari Harðar á Ísafirði og aðstoðarmaður Þóris í vetur tekur við þjálfun...
Nýjustu fréttir
Orri Freyr hefur skrifað undir tveggja ára samning
„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá...