Monthly Archives: May, 2024

Sigrún Ása heldur áfram með ÍR

Línukonan Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sigrún Ása, sem er annar af fyrirliðum ÍR-liðsins sem hafnaði í 5. sæti Olísdeildar í vetur, skoraði 46 mörk í 21 leik. Auk þess að...

Stjarnan hefur samið við finnska landsliðskonu

Stjarnan hefur náð samkomulagi við finnsku handknattleikskonuna Julia Lönnborg um að leika með liði félagsins í Olísdeildinni í Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Hún er línumaður auk þess að vera traustur varnarmaður.Lönnborg æfði á dögunum með Stjörnunni og leist svo...

Reiknað er með að uppselt verði strax í dag á annan úrslitaleikinn

Gríðarlegur áhugi er fyrir annarri viðureign Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ annað kvöld, miðvikudag. Miðasala hefst klukkan 12 í dag á stubb.is og er búist við að aðgöngumiðarnir verði...

Molakaffi: Tryggvi, Mittún, Gidsel, Zehnder, Ómar, Uscins

Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof unnu nauman sigur á Ystads IF HF, 28:27, á heimavelli í gær í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli, Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark. Færeyingurinn Óli...

Hálf íslenskt handboltaefni hefur samið við Oppsal

Malin Halldorsson, 17 ára gömul handknattleikskona, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Oppsal sem staðsett er í Ósló. Mali er af íslensku bergi brotin. Faðir hennar er Hrafnkell Kristjánsson sem búið hefur í Noregi um langt...

Tap í fyrsta úrslitaleiknum á heimavelli

Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen töpuðu í dag á heimavelli fyrsta úrslitaleiknum um meistaratitilinn fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30. Vopnin snerust í höndum leikmanna Kadetten á síðustu 10 mínútum leiksins. Þeir skoruðu aðeins eitt mark á...

3. fl.kvk: Valur Íslandsmeistari – Fram hlaut silfurverðlaun

Valur varð Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna eftir tveggja marka sigur á Fram í úrslitaleik í Kórnum, 27:25. Valur var marki yfir í hálfleik, 12:11.Guðrún Hekla Traustadóttir, Val, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - Fram 27:25 (12:11).Mörk Vals: Arna...

3. fl.kk: Afturelding Íslandsmeistari – Haukar hlutu silfurverðlaun

Afturelding varð Íslandsmeistari í 3. flokki karla eftir eins marks sigur á Haukum í úrslitaleik í Kórnum, 31:30. Haukar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15.Ævar Smári Gunnarsson, Aftureldingu, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Afturelding - Haukar 31:30 (15:17).Mörk Aftureldingar:...

4. fl.kk: Valur Íslandsmeistari – FH hlaut silfurverðlaun

Valur varð Íslandsmeistari í 4. flokki karla eftir tveggja marka sigur á FH í úrslitaleik í Kórnum, 26:24. Valur var mark yfir í hálfleik, 14:13.Gunnar Róbertsson, Val, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - FH 26:24 (14:13).Mörk Vals: Gunnar Róbertsson...

4. fl.kvk: Valur Íslandsmeistari – ÍBV hlaut silfurverðlaun

Valur varð Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna eftir átta marka sigur á ÍBV í úrslitaleik í Kórnum, 33:25. Valur var með fimm marka forskot eftir fyrri hálfleik.Hrafnhildur Markúsdóttir, Val, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - ÍBV 33:25 (15:10).Mörk Vals:...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -