Monthly Archives: May, 2024
Fréttir
Sigrún Ása heldur áfram með ÍR
Línukonan Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sigrún Ása, sem er annar af fyrirliðum ÍR-liðsins sem hafnaði í 5. sæti Olísdeildar í vetur, skoraði 46 mörk í 21 leik. Auk þess að...
Efst á baugi
Stjarnan hefur samið við finnska landsliðskonu
Stjarnan hefur náð samkomulagi við finnsku handknattleikskonuna Julia Lönnborg um að leika með liði félagsins í Olísdeildinni í Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Hún er línumaður auk þess að vera traustur varnarmaður.Lönnborg æfði á dögunum með Stjörnunni og leist svo...
Efst á baugi
Reiknað er með að uppselt verði strax í dag á annan úrslitaleikinn
Gríðarlegur áhugi er fyrir annarri viðureign Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ annað kvöld, miðvikudag. Miðasala hefst klukkan 12 í dag á stubb.is og er búist við að aðgöngumiðarnir verði...
Efst á baugi
Molakaffi: Tryggvi, Mittún, Gidsel, Zehnder, Ómar, Uscins
Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof unnu nauman sigur á Ystads IF HF, 28:27, á heimavelli í gær í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli, Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark. Færeyingurinn Óli...
Efst á baugi
Hálf íslenskt handboltaefni hefur samið við Oppsal
Malin Halldorsson, 17 ára gömul handknattleikskona, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Oppsal sem staðsett er í Ósló. Mali er af íslensku bergi brotin. Faðir hennar er Hrafnkell Kristjánsson sem búið hefur í Noregi um langt...
Efst á baugi
Tap í fyrsta úrslitaleiknum á heimavelli
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen töpuðu í dag á heimavelli fyrsta úrslitaleiknum um meistaratitilinn fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30. Vopnin snerust í höndum leikmanna Kadetten á síðustu 10 mínútum leiksins. Þeir skoruðu aðeins eitt mark á...
Fréttir
3. fl.kvk: Valur Íslandsmeistari – Fram hlaut silfurverðlaun
Valur varð Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna eftir tveggja marka sigur á Fram í úrslitaleik í Kórnum, 27:25. Valur var marki yfir í hálfleik, 12:11.Guðrún Hekla Traustadóttir, Val, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - Fram 27:25 (12:11).Mörk Vals: Arna...
Fréttir
3. fl.kk: Afturelding Íslandsmeistari – Haukar hlutu silfurverðlaun
Afturelding varð Íslandsmeistari í 3. flokki karla eftir eins marks sigur á Haukum í úrslitaleik í Kórnum, 31:30. Haukar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15.Ævar Smári Gunnarsson, Aftureldingu, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Afturelding - Haukar 31:30 (15:17).Mörk Aftureldingar:...
Fréttir
4. fl.kk: Valur Íslandsmeistari – FH hlaut silfurverðlaun
Valur varð Íslandsmeistari í 4. flokki karla eftir tveggja marka sigur á FH í úrslitaleik í Kórnum, 26:24. Valur var mark yfir í hálfleik, 14:13.Gunnar Róbertsson, Val, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - FH 26:24 (14:13).Mörk Vals: Gunnar Róbertsson...
Fréttir
4. fl.kvk: Valur Íslandsmeistari – ÍBV hlaut silfurverðlaun
Valur varð Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna eftir átta marka sigur á ÍBV í úrslitaleik í Kórnum, 33:25. Valur var með fimm marka forskot eftir fyrri hálfleik.Hrafnhildur Markúsdóttir, Val, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - ÍBV 33:25 (15:10).Mörk Vals:...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -