Monthly Archives: May, 2024
Efst á baugi
Sola sagði starfi sínu lausu – allt mér að kenna
Fyrsta verk Vlado Sola landsliðsþjálfara Svartfjallalands í handknattleik eftir að landsliðið féll úr keppni í gær í umspili HM var að segja af sér. Strax að leik loknum í síðari leiknum í Podgorica í gær tilkynnti Sola afsögn sína...
Fréttir
Vellir sportbar styðja rausnarlega við bakið á ungu landsliðsfólki Hauka
Vellir Sportbar, sem er til húsa á Hótel Völlum í Hafnarfirði, hefur ákveðið að styrkja yngri leikmenn handknattleiksdeildar Hauka í handbolta, sem valdir hafa verið og fara í verkefni U20 og U18 EM karla og U20 og U18 HM...
Efst á baugi
Ætlum að klára einvígið á fimmtudaginn
„Þetta var svo sannarlega öruggari sigur hjá okkur en í fyrsta leiknum við Hauka. Við bættum svo upp fyrir frammstöðu okkar að þessu sinni því við vorum ekki sáttar við okkur eftir sigurleikinn á heimavelli í fyrstu umferð,“ sagði...
Efst á baugi
Ítalir verða með á HM – Spánverjar og Slóvenar sluppu fyrir horn
Ítalir verða á meðal þátttakenda á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í upphafi næsta árs í annað sinn í sögunni. Þá verða 28 ár liðin síðan ítalska landsliðið tók þátt í HM karla í fyrsta og eina skiptið til þessa....
Efst á baugi
HM-draumur Færeyinga rættist ekki
Því miður tókst frændum okkar í færeyska landsliðinu í handknattleik ekki að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik karla í dag. Færeyska landsliðið tapaði með átta marka mun fyrir Norður Makedóníu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í dag,...
Efst á baugi
Axel fagnaði Evrópumeistaratitli með Storhamar
Axel Stefánsson varð Evrópumeistari í handknattleik í dag þegar liðið sem hann þjálfar, Storhamar, vann CS Gloria 2018 BN frá Rúmeníu, 29:27, í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn fór fram í Raiffeisen Sportpark í Graz í Austurríki.Axel, sem...
Efst á baugi
Meistaratitillinn blasir við Valsliðinu
Íslandsmeistaratitillinn í handknattleik kvenna blasir við Valsliðinu annað árið í röð eftir afar öruggan sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld, 30:22. Valur hefur þar með unnið tvær viðureignir og verður Íslandsmeistari með sigri í...
Efst á baugi
Umspil HM karla 2025 – úrslit leikja, síðari umferð
Ellefu leikir fóru fram í gær og í dag í síðari umferð umspils heimsmeistaramóts karla í handknattleike 2025. Fyrri umferðin var leikin á miðvikudag og fimmtudag. Samalögð úrslit í rimmunum ræður því hvort liðið er á HM.Úrslit leikja helgarinnnar...
Fréttir
Dagskráin: Jafna Haukar metin á heimavelli?
Annar úrslitaleikur Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld. Eftir nauman sigur Vals, 28:27, á Hlíðarenda á fimmtudaginn mætast liðin á Ásvöllum, heimavelli Hauka, að þessu sinni. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, dómarar,...
Efst á baugi
Molakaffi: Díana Dögg, þýska deildin, Dagur
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk og átti sex stoðsendingar þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega, 34:32, fyrir Buxtehuder SV á heimavelli í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Einnig vann Díana Dögg eitt vítakast og...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -