Monthly Archives: May, 2024
Efst á baugi
Yngri landsliðin leika við Færeyinga um helgina
Nóg verður að gera hjá yngri landsliðunum í handknattleik um helgina. Fjögur yngri landslið etja kappi við landslið Færeyja í vináttulandsleikjum. U-16 og U-18 ára landslið kvenna ásamt U-20 ára landsliði karla leika hér á landi á meðan U-16...
Efst á baugi
Lokahóf: Alfa Brá og Rúnar stóðu upp úr
Lokahóf meistaraflokka Fram í handknattleik fór fram um síðustu helgi. Þar gerðu leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar félagsins sér glatt kvöld. Um leið voru veittar viðkenningar til einstaklinga fyrir leiktíðina.Bestu leikmenn meistaraflokksliðanna voru valin Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir og Rúnar...
Efst á baugi
Stoltur yfir að hafa orðið meistari með þessu snillingum
„Ég er hrikalega stoltur yfir að hafa unnið titilinn með þessum snillingum í liðinu,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson nýbakaður Íslandsmeistari með FH í samtali við handbolta.is í gær. Einar Bragi kveður FH-liðið í sumar eftir tveggja ára „þroskaferli“ eins...
Fréttir
Draumendir á tímabilinu
„Þetta er stórkostlegt,“ sagði Jóhannes Berg Andrason einn af mörgum leikmönnum FH sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í gærkvöld þegar liðið lagði Aftureldingu í þriðja sinn í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn að Varmá. Jóhannes Berg gekk til liðs við...
Fréttir
Guðmundur og Einar knúðu fram úrslitaleik
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK blésu á allar spár um að Aalborg Håndbold ætti danska meistaratitilinn næsta vísan þetta árið. Eftir tap í fyrsta úrslitaleik liðanna þá svöruðu leikmenn Fredericia HK fyrir sig í gær...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Meistarafögnuður FH-inga
Skiljanlega var kátt á hjalla þegar FH-ingar unnu Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í 17. skipti í gærkvöld. FH lagði Aftureldingu í þrjú skipti í fjórum viðureignum úrslitarimmunnar. Smiðshöggið var rekið að Varmá með fjögurra marka sigri í gærkvöld, 31:27....
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Viggó, Andri, Rúnar, Heiðmar, Daníel, Arnar, Elvar
Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrirliði Kolstad skoraði 10 mörk þegar liðið vann Elverum, 34:30, eftir tvíframlengdum oddaleik í úrslitakeppninni í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta var önnur tvíframlengda viðureign liðanna í þremur úrslitaleikjum.Kolstad vann þar með öll...
Fréttir
Bjarki Már ungverskur meistari annað árið í röð
Bjarki Már Elísson varð ungverskur meistari í handknattleik annað árið í röð í gærkvöld með liði sínu Telekom Vezsprém. Meistarabikarinn fór á loft í Pick Arena í Szeged að loknum öðrum sigri Veszprém á Pick Szeged, 34:30, í úrslitum....
Efst á baugi
Reyndum allt til þess að koma böndum á Aron
„Þetta var ekki okkar dagur og því miður okkar slakasti leikur í allri úrslitakeppninni,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir að lið hans tapaði fjórða úrslitaleiknum við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla, 31:27, og sá þar með Aron...
Efst á baugi
Þessum titli fylgir meiri gæsahúð af því að þetta er FH
„Það var bara stórkostlegt að þetta gekk upp. Ég var stórorður þegar ég kom heim og skrifaði undir hjá FH um að vinna Íslandsmeistaratitilinn og vissulega þurfti allt að ganga upp til þess að það gerðist. Allt gekk þetta...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -