Ítalir hafa fram til þessa ekki verið hátt skrifaðir í evrópskum handknattleik en svo virðist sem þeir séu að færa sig upp á skaftið. Yngri landsliðin hafa sýnt á tíðum ágæta frammistöðu á Evrópumótunum síðustu sumur. Hvort það er...
„Við sýndum gríðarlegan karakter og seiglu með því að koma okkur inn í leikinn á lokakaflanum því útlitið var ekki gott um tíma,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals yfirvegaður, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir eins marks...
Ellefu leikjum, fyrri helmingi, umspils fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla er lokið. Leikið var í gær og í dag. Úrslita leikjanna eru hér fyrir neðan.
Miðvikudagur:
Grikkland - Holland 31:27 (13:12).-síðari leikur á sunnudaginn.
Rúmenía - Tékkland 31:30 (15:11).-síðari leikur á sunnudaginn.
Færeyjar...
Haukar fór illa að ráði sínu í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld. Liðið tapaði niður þræðinum á lokakaflanum og tapaði með eins marks mun, 28:27, í N1-höll Vals við Hlíðarenda. Haukar virtust með öll ráð,...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla skoraði 50 mörk í gærkvöld og lék á als oddi í 25 marka sigri á Eistlendingum í fyrri umspilsleiknum um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Króatíu í janúar. Eftir...
„Þetta var mjög ánægjulegt, mikill heiður,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson við handbolta.is í gærkvöld eftir að hann hafði tekið þátt í sínum fyrsta A-landsleik,í handknattleik. Einar Bragi lék með síðustu sjö mínúturnar í stórsigri íslenska landsliðsins á Eistlendingum, 50:25,...
Innan nokkurra daga verða Íslandsmeistarar krýndir í handknattleik kvenna. Í dag hefst lokasprettur tveggja liða, Hauka og Vals, í áttina að sigurlaununum. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda í dag. Flautað verður til leiks klukkan...
Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í Amicitia Zürich unnu Spono Eagles, 24:23, í annarri viðureign liðanna í undanúslitum úrslitakeppni svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Harpa Rut skoraði eitt mark í leiknum. Oddaleikurinn fer fram á heimavelli Spono Eagles...
Færeyska landsliðið heldur áfram að gera það svo sannarlega gott. Í kvöld vann það Norður Makedóníu, 34:27, í fyrri umspilsleiknum um sæti á HM á næsta ári. Leikurinn fór fram í stakkfullri keppnishöllinni á Hálsi í Þórshöfn og alveg...
„Ég er ánægður með liðið í leiknum, 25 marka sigur er ekkert hristur fram úr erminni jafnvel þótt við eigum að vera betri,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari eftir stórsigur íslenska landsliðsins í handknattleik karla á Eistlendingum, 50:25, í...