- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2024

Kári Tómas verður áfram hjá HK

Kári Tómas Hauksson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Kári lsem leikur sem hægri skytta lék alla 22 leiki liðsins í Olísdeildinni í vetur og skoraði 72 mörk. Áður en Kári Tómas kom upp í meistaraflokki...

Níu dagar í næsta undanúrslitaleik – óvissa um úrslitaleikina

Fjórða viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla fer fram á heimavelli Vals miðvikudaginn í næstu viku, 15. maí. Afturelding hefur tvo vinninga en Valur einn eftir sigur Aftureldingar í gær, 26:25.Liðið sem fyrr vinnur þrjár...

Mögnuð orka í húsinu – Allt var í góðum málum

„Ég fann það að menn myndu mæta klárir í slaginn en mig óraði samt ekki fyrir að fá annað eins start og raun varð á,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir að FH...

Molakaffi: Janus, Ómar, Gísli, Haukur, Dana

Janus Daði Smárason skoraði átta mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Lemgo, 34:28, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg, fjögur þeirra úr vítaköstum, auk...

Mosfellingar eru komnir yfir á ný

Afturelding tók á ný forystu í einvíginu við bikarmeistara Vals í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Mosfellingar unnu þriðju viðureignina á heimavelli, 26:25, og hafa þar með tvo vinninga en Valur einn. Afturelding hafði þriggja marka forskot...

Myndskeið: Sigurgleði FH-inga

https://www.youtube.com/watch?v=K88H6Nb1NjM

Myndasyrpa: Kaplakriki í kvöld

FH tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í kvöld í fyrsta sinn í sex ár þegar liðið vann ÍBV í oddaleik í undanúrslitum. FH lék einmitt við ÍBV og tapaði í úrslitarimmu um titilinn vorið 2018 síðast þegar...

FH í úrslit eftir að hafa kafsiglt Eyjamenn í uppgjörsleik

FH leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Íslandsmeistarar síðasta árs, ÍBV, eru úr leik. FH vann öruggan sigur á ÍBV í uppgjöri liðanna í fimmta og síðasta leik þeirra í Kaplakrika í kvöld, 34:27, að viðstöddum 2.200...

Aron tekur ekki þátt í stórleiknum

Aron Pálmarsson verður ekki með FH gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er Aron tognaður á nára. Hann er ekki á leikskýrslu sem gefin var út...

Tvö Íslendingalið í undanúrslitum í Danmörku

Fredericia HK og Ribe-Esbjerg, sem skarta Íslendingum innan sinna raða, komust í undanúrslit í úrslitakeppni danska handknattleiksins í dag. Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með, vann meistara GOG örugglega, 34:24, á heimavelli...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik

„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -