Monthly Archives: May, 2024
Fréttir
Kári Tómas verður áfram hjá HK
Kári Tómas Hauksson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Kári lsem leikur sem hægri skytta lék alla 22 leiki liðsins í Olísdeildinni í vetur og skoraði 72 mörk. Áður en Kári Tómas kom upp í meistaraflokki...
Efst á baugi
Níu dagar í næsta undanúrslitaleik – óvissa um úrslitaleikina
Fjórða viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla fer fram á heimavelli Vals miðvikudaginn í næstu viku, 15. maí. Afturelding hefur tvo vinninga en Valur einn eftir sigur Aftureldingar í gær, 26:25.Liðið sem fyrr vinnur þrjár...
Efst á baugi
Mögnuð orka í húsinu – Allt var í góðum málum
„Ég fann það að menn myndu mæta klárir í slaginn en mig óraði samt ekki fyrir að fá annað eins start og raun varð á,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir að FH...
Efst á baugi
Molakaffi: Janus, Ómar, Gísli, Haukur, Dana
Janus Daði Smárason skoraði átta mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Lemgo, 34:28, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg, fjögur þeirra úr vítaköstum, auk...
Efst á baugi
Mosfellingar eru komnir yfir á ný
Afturelding tók á ný forystu í einvíginu við bikarmeistara Vals í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Mosfellingar unnu þriðju viðureignina á heimavelli, 26:25, og hafa þar með tvo vinninga en Valur einn. Afturelding hafði þriggja marka forskot...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Kaplakriki í kvöld
FH tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í kvöld í fyrsta sinn í sex ár þegar liðið vann ÍBV í oddaleik í undanúrslitum. FH lék einmitt við ÍBV og tapaði í úrslitarimmu um titilinn vorið 2018 síðast þegar...
Efst á baugi
FH í úrslit eftir að hafa kafsiglt Eyjamenn í uppgjörsleik
FH leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Íslandsmeistarar síðasta árs, ÍBV, eru úr leik. FH vann öruggan sigur á ÍBV í uppgjöri liðanna í fimmta og síðasta leik þeirra í Kaplakrika í kvöld, 34:27, að viðstöddum 2.200...
Fréttir
Aron tekur ekki þátt í stórleiknum
Aron Pálmarsson verður ekki með FH gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er Aron tognaður á nára. Hann er ekki á leikskýrslu sem gefin var út...
Efst á baugi
Tvö Íslendingalið í undanúrslitum í Danmörku
Fredericia HK og Ribe-Esbjerg, sem skarta Íslendingum innan sinna raða, komust í undanúrslit í úrslitakeppni danska handknattleiksins í dag. Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með, vann meistara GOG örugglega, 34:24, á heimavelli...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -