- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2024

Meistarar síðustu þriggja ára úr leik – þýsku meistararnir í undanúrslit

Norska liðið Vipers Kristiansand, sem unnið hefur Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki þrjú ár í röð, verður ekki með þegar leikið verður til úrslita í keppninni í Búdapest 1. og 2. júní. Tveggja marka sigur Vipers á Györ, 28:26, í...

Íslendingar fara tómhentir frá Berlín

Gummersbach tapaði fyrir Füchse Berlin með þriggja marka mun, 29:26, í viðureign liðanna í 30. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Berlínarliðið reyndist sterkara á endasprettinum en staðan var jöfn, 24:24, þegar rúmar sjö mínútur voru til...

Dagskráin: Úrslitin ráðast í Kaplakrika – hvað gerist að Varmá?

Tveir leikir fara fram í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Fyrri viðureignin hefst að Varmá í Mosfellsbæ klukkan 18 þegar Afturelding tekur á móti Val í þriðja leik liðanna. Hvort lið hefur einn vinning í einvíginu sem...

Molakaffi: Teitur, Heiðmar, Hákon, Ólafur, Sveinbjörn, Bjarki

Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk þegar Flensburg vann Stuttgart á heimavelli, 39:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar.Lukas Jørgensen og Simon Pytlick skoruðu sjö mörk hvor fyrir Flensburg sem heldur fast...

Kvöldkaffi: Haukur, Díana, Orri, Stiven, Grétar, Harpa

Haukur Þrastarson og félagar í Industria Kielce mæta Orlen Wisłą Płock í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar í handknattleik á morgun eftir að bæði lið unnu undanúrslitaleikina í dag. Haukur skoraði eitt mark í þriggja marka sigri Indurstia Kielce á Wybrzeże...

Þetta var markmið okkar allan tímann

„Þetta var markmið okkar fyrir tímabilið, það er að fara upp í Olísdeildina. Við höfum ekkert farið í grafgötur með að við settum saman lið til þess að fara upp úr Grill 66-deildinni. Því miður tókst það ekki í...

Myndskeið: Sigurstund Gróttu að Varmá

Grótta tryggði sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir sex ára veru í Grill 66-deildinni. Grótta lagði Aftureldingu með eins marks mun, 22:21, í oddaleik í Mosfellsbæ.Hér fyrir neðan er myndskeið af síðustu sókn Gróttu sem...

Umspil Olís kvenna: leikjadagskrá og úrslit

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum. Liðin sem höfnuðu í öðru, þriðja og fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna, Grótta, Víkingur og...

Grótta fer upp í Olísdeildina – Afturelding féll

Grótta vann Aftureldingu, 22:21, í oddaleik liðanna um sæti í Olísdeld kvenna að Varmá í dag. Grótta tekur þar með sæti í Olísdeildinni en Afturelding fellur. Grótta leikur þar með sama leik og ÍR á síðasta ári þegar ÍR...

Dagskráin: Úrslitaleikur að Varmá – sæti í Olísdeild í boði

Stórleikur verður að Varmá í dag þegar Afturelding og Grótta mætast í úrslitaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 16.Liðin hafa tvo vinninga hvort eftir fjóra leiki. Grótta jafnaði metin með sigri á heimavelli á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -