- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2024

Olympiakos steig skref í átt að meistaratitlinum

Olympiakos, sem tapaði fyrir Val í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í lok síðasta mánaðar, steig skref í átt að gríska meistaratitlinum í handknattleik karla í kvöld þegar liðið vann meistara síðasta árs, AEK Aþenu, 24:22, í þriðju viðureign liðanna í úrslitakeppninni...

Lokahóf: Guðmundur Bragi og Elín Klara best hjá Haukum

Lokahóf meistaraflokka Hauka í handknattleik fór fram á dögunum á Ásvöllum. Voru að vanda veitt verðlaun og viðurkenningar til leikmanna og annarra sem koma að starfinu. Guðmundur Bragi Ástþórsson og Elín Klara Þorkelsdóttir voru t.d. valin bestu leikmenn meistaraflokksliðanna....

Haraldur Björn tekur slaginn með Fjölni – Aron Breki framlengdi

Haraldur Björn Hjörleifsson, ungur og efnilegur handknattleiksmaður úr Aftureldingu hefur ákveðið að taka slaginn með Fjölni í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Haraldur Björn lék með Fjölni sem lánsmaður frá Aftureldingu síðari hluta síðustu leiktíðar og virðist hafa líkað...

Molakaffi: Syprzak, Mem, Ortegea, Richardson, Gísli, Aron, Hansen, Alfreð

Kamil Syprzak varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar karla í handknattleik sem lauk í gær með naumum sigri Barcelona á Aalborg Håndbold. Syprzak, sem leikur með PSG í Frakklandi, en liðið heltist úr lestinni í átta liða úrslitum eftir tap Barcelona,...

Barcelona vann meistaradeildina eftir háspennuleik

Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla 2024 eftir hnífjafnan og stórskemmtilegan úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 31:30. Daninn Mikkel Hansen átti þrumuskot í þverslá Barcelonamarksins eftir að leiktíminn var úti svo tæpara gat ekki staðið....

Verður ekki merkileg helgi í minningunni

„Það er ekkert spes að koma hingað og tapa tveimur leikjum. Þar af leiðandi verður þetta ekki merkileg helgi í minningunni. Við vorum því miður ekki nógu skarpir í þessum tveimur síðustu leikjum okkar,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...

Kiel fékk bronsið – martraðar fyrri hálfleikur hjá Magdeburg

THW Kiel vann sannfærandi sigur í leik vonbrigðanna sem stundum er kallaður svo, þ.e. um þriðja sæti, bronsverðlaunin, á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag. Eftir skell fyrir Barcelona í undanúrslitum í gær rifu leikmenn...

Þýsku liðin kljást um bronsverðlaun í fyrsta sinn í 13 ár

Þýsku liðin SC Magdeburg og THW Kiel mætast í úrslitaleiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln klukkan 13 í dag. Þetta verður aðeins í annað sinn síðan úrslitahelgin var tekin upp í keppninni vorið...

Molakaffi: Biro, Kiss Nikolov, Nachevski, Dahmke, Elías, Hansen, Aron, Guðjón

Ungverjarnir Adam Biro og Oliver Kiss dæma viðureign SC Magdeburg og THW Kiel um þriðja sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Flautað verður til leiks klukkan 13. Kiss er Mosfellingum að góðu...

Barcelona fór illa með Kiel – Nielsen var enn einu sinni í stuði

Barcelona leikur til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik karla í fjórða sinn á fimm árum á morgun. Andstæðingurinn verður danska meistaraliðið Aalborg Håndbold eins og árið 2021. Barcelona fór illa með þýska liðið THW Kiel í síðari undanúrslitaleik...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Orri Freyr hefur skrifað undir tveggja ára samning

„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá...
- Auglýsing -