Monthly Archives: June, 2024
Efst á baugi
Olympiakos steig skref í átt að meistaratitlinum
Olympiakos, sem tapaði fyrir Val í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í lok síðasta mánaðar, steig skref í átt að gríska meistaratitlinum í handknattleik karla í kvöld þegar liðið vann meistara síðasta árs, AEK Aþenu, 24:22, í þriðju viðureign liðanna í úrslitakeppninni...
Efst á baugi
Lokahóf: Guðmundur Bragi og Elín Klara best hjá Haukum
Lokahóf meistaraflokka Hauka í handknattleik fór fram á dögunum á Ásvöllum. Voru að vanda veitt verðlaun og viðurkenningar til leikmanna og annarra sem koma að starfinu. Guðmundur Bragi Ástþórsson og Elín Klara Þorkelsdóttir voru t.d. valin bestu leikmenn meistaraflokksliðanna....
Efst á baugi
Haraldur Björn tekur slaginn með Fjölni – Aron Breki framlengdi
Haraldur Björn Hjörleifsson, ungur og efnilegur handknattleiksmaður úr Aftureldingu hefur ákveðið að taka slaginn með Fjölni í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Haraldur Björn lék með Fjölni sem lánsmaður frá Aftureldingu síðari hluta síðustu leiktíðar og virðist hafa líkað...
Efst á baugi
Molakaffi: Syprzak, Mem, Ortegea, Richardson, Gísli, Aron, Hansen, Alfreð
Kamil Syprzak varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar karla í handknattleik sem lauk í gær með naumum sigri Barcelona á Aalborg Håndbold. Syprzak, sem leikur með PSG í Frakklandi, en liðið heltist úr lestinni í átta liða úrslitum eftir tap Barcelona,...
Efst á baugi
Barcelona vann meistaradeildina eftir háspennuleik
Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla 2024 eftir hnífjafnan og stórskemmtilegan úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 31:30. Daninn Mikkel Hansen átti þrumuskot í þverslá Barcelonamarksins eftir að leiktíminn var úti svo tæpara gat ekki staðið....
Efst á baugi
Verður ekki merkileg helgi í minningunni
„Það er ekkert spes að koma hingað og tapa tveimur leikjum. Þar af leiðandi verður þetta ekki merkileg helgi í minningunni. Við vorum því miður ekki nógu skarpir í þessum tveimur síðustu leikjum okkar,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...
Efst á baugi
Kiel fékk bronsið – martraðar fyrri hálfleikur hjá Magdeburg
THW Kiel vann sannfærandi sigur í leik vonbrigðanna sem stundum er kallaður svo, þ.e. um þriðja sæti, bronsverðlaunin, á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag. Eftir skell fyrir Barcelona í undanúrslitum í gær rifu leikmenn...
Evrópukeppni karla
Þýsku liðin kljást um bronsverðlaun í fyrsta sinn í 13 ár
Þýsku liðin SC Magdeburg og THW Kiel mætast í úrslitaleiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln klukkan 13 í dag. Þetta verður aðeins í annað sinn síðan úrslitahelgin var tekin upp í keppninni vorið...
Efst á baugi
Molakaffi: Biro, Kiss Nikolov, Nachevski, Dahmke, Elías, Hansen, Aron, Guðjón
Ungverjarnir Adam Biro og Oliver Kiss dæma viðureign SC Magdeburg og THW Kiel um þriðja sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Flautað verður til leiks klukkan 13. Kiss er Mosfellingum að góðu...
Efst á baugi
Barcelona fór illa með Kiel – Nielsen var enn einu sinni í stuði
Barcelona leikur til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik karla í fjórða sinn á fimm árum á morgun. Andstæðingurinn verður danska meistaraliðið Aalborg Håndbold eins og árið 2021. Barcelona fór illa með þýska liðið THW Kiel í síðari undanúrslitaleik...
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...