- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2024

Óvíst hvort Evrópumeistararnir verji titilinn á næsta tímabili

Ungverska liðið Györi Audi ETO KC, sem vann Meistaradeild kvenna í handknattleik í Búdapest fyrir viku, verður að sækja um boðskort, wild card, til þátttöku í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Ástæðan er sú að Györi varð ekki ungverskur meistari...

Gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí

„Maður er svo sannarlega reynslunni ríkari núna þegar maður tekur þátt í úrslitum Meistaradeildarinnar í annað sinn, hvað hentar að gera og hvað ekki. Ég er bara gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí á morgun," sagði Gísli Þorgeir...

Engin úrslitahelgi Meistaradeildar án Íslendinga

Úrslitahelgi, final 4, í Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 15. sinn í Lanxess Arena í Köln um helgina. Þrír íslenskir handknattleiksmenn standa þar í stórræðum með ríkjandi Evrópumeisturum SC Magdeburg frá Þýskalandi, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði...

Molakaffi: Jafnt í Grikklandi, Kasahara, sjálfboðaliðar, Cindric, Pascual

AEK Aþena jafnaði metin í keppninni við Olympiakos um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær með tveggja marka sigri á heimavelli, 25:23. Olympiakos vann fyrsta leikinn með sömu markatölu fyrr í vikunni. Næsti leikur liðanna verður á heimavelli...

Thea Imani hefur gengið frá þriggja ára samningi

Landsliðskonan í handknattleik Thea Imani Sturludóttir hefur ákveðið að leika óhikað áfram með Íslands-, bikar- og deildarmeisturum Vals í handknattleik. Félagið greinir frá þessu í dag. Thea Imani hefur skrifað undir þriggja ára samning sem tekur við af fyrri...

Heimir og Patrekur hafa valið EM-farana

Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið leikmannahópinn fyrir Evrópumótið sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. - 18. ágúst. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler,...

Sif verður áfram í herbúðum KA/Þórs

Sif Hallgrímsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu á næstu leiktíð. Sif sem er 18 ára gömul er efnilegur markvörður sem hefur verið viðloðin yngri landslið Íslands og var m.a. í U17...

Tækifærið bauðst fyrr en ég reiknaði með

„Við höfum fengið smjörþefinn síðustu vikurnar,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson léttur í bragði í samtali við handbolta.is í gær eftir að hann skrifaði undir tveggja ára samning um þjálfun þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC. Arnór Þór tók tímabundið við þjálfun...

Molakaffi: Linz, Hannes, Pineau, Tékkar og EM 2030, Sellin

Linz varð í gærkvöld austurrískur meistari í handknattleik karla. Linz vann Alpla Hard, sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, 31:30, í þriðja og síðasta úrslitaleik liðanna um titilinn á heimavelli Hard í gærkvöldi. Linz, sem hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar í...

Einar Baldvin er kominn í Mosfellsbæ

Silfurlið Íslandsmótsins í handknattleik karla, Afturelding, hefur krækt í markvörðinn Einar Baldvin Baldvinsson frá Gróttu eftir því sem fram kemur í tilkynningu í kvöld. Einar Baldvin leysir af hólmi Jovan Kukobat sem kveður félagið eftir tveggja ára dvöl.Einar Baldvin...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum í kvöld

Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik kvöld og það með stórleik Evrópuliðanna Hauka og Vals á Ásvöllum. Bæði lið...
- Auglýsing -