Áróra Eir Pálsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Aftureldingu frá Víkingi. Frá þessu segir Afturelding á samfélagsmiðlum sínum en Áróra Eir lék með Aftureldingu í yngri flokkum áður en hún reyndi fyrir sér annarstaðar.
Áróra er línumaður og...
Daníel Ísak Gústafsson tekur við nýju hlutverki deildarstjóra handknattleiksdeildar frá og með 1. júlí næstkomandi. Daníel Ísak kom inn í starf Stjörnunnar á síðasta ári þegar hann var aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins.
„Við bindum miklar vonir við að ráðningin verði lyftistöng...
Viktor Szilagyi íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins THW Kiel sagði fregnir NRD frá í fyrradag um að samkomulag væri í höfn á milli félagsins og pólska liðsins Industria Kielce um kaup Kiel á landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff ættu ekki við rök að...
https://www.youtube.com/watch?v=LwOIISXGBKI
„Þetta verður erfiður leikur en við erum mjög spenntar fyrir honum,“ sagði Lilja Ágústsdóttir einn leikmanna U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is rabbaði við hana eftir æfingu landsliðsins í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu...
https://www.youtube.com/watch?v=f0JjRbwRcLM
„Þetta er hrikalega spennandi lið sem varð Evrópumeistari í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM 18 ára fyrir tveimur árum. Það er geggjað að mæta svona sterku liði,“ sagði Embla Steindórsdóttir einn leikmanna U20 ára landsliðs kvenna...
https://www.youtube.com/watch?v=5BfdcSRLO50
„Við skildum við vonbrigði gærdagsins í gærkvöld. Nú er tekinn við nýr dagur með undirbúningi fyrir næsta leik. Á því er fullur fókus,“ sagði Elísa Elíasdóttir einn leikmanna U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is rabbaði við hana...
Svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikolas Portner verður ekki dæmdur í keppnisbann í þýska handknattleiknum þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi síðla í mars. Það er niðurstaða lyfjanefnda deildarkeppninnar sem segir í dag að Portner geti æft og leikið með Þýskalandsmeisturum...
Handknattleikskonan Susan Barinas Gamboa hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikslið Aftureldingar. Susan hefur leikið með liði félagsins og verið ein kjölfesta þess, öflug í vörninni og sterk á línunni. Hún vílar ekki fyrir sér að fara í ýmsar...
Útlit er fyrir að fleiri íslenskir handknattleiksmenn verði með félagsliðum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili en um langt árabil. Sennilega þarf að fara aftur til keppnistímabilsins 2008/2009 þegar Haukar voru með í keppninni til þess að...
Hinn þrautreyndi danski handknattleiksmaður, Hans Lindberg, hefur dregið sig út úr danska landsliðinu sem býr sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikana í sumar. Að sögn Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara tók Lindberg spiluðu persónulegar ástæður inn í ákvörðun Lindbergs. Líklegt má telja...