Monthly Archives: August, 2024
Fréttir
HMU18 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri stendur yfir í Chuzhou í Kína frá 14. til 25. ágúst. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Gíneu, Tékkland og Þýskalandi.Hér fyrir neðan er...
Efst á baugi
Molakaffi: Maqueda, Dahmke, Oftedal, Duvnjak, Hallbäck, Pasztor
Spánverjinn Jorge Maqueda hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í spænska karlalandsliðið í handknattleik. Maqueda hefur meira og minna leikið með spænska landsliðinu í 14 ár og unnið á þeim tíma til 10 verðlauna á stórmótum,...
Efst á baugi
Skoruðu fimm síðustu mörkin og unnu fyrsta leikinn á HM
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann Gíneu, 25:20, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Chuzhou í Kína í morgun. Staðan í hálfleik var 13:11, Íslandi í vil. Í síðari hálfleik var...
Fréttir
HM18, streymi: Ísland – Gínea, kl. 8
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Gíneu í þriðju og síðustu umferð heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 8.https://www.youtube.com/watch?v=zHaoKE9XRz4
Efst á baugi
EM: Ungverjar verða andstæðingar íslenska liðsins á sunnudaginn
Ungverjar verða andstæðingar íslenska landsliðsins í leiknum um bronsverðlaunin á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudaginn. Ungverska landsliðið tapaði með 12 marka mun fyrir sænska landsliðinu, 39:27, í síðari undanúrslitaleiknum á mótinu...
Efst á baugi
Ennþá er möguleiki á verðlaunum
„Við ætluðum okkur svo sannarlega meira í leiknum en því miður þá náðum við aldrei að spila þá vörn sem við höfum leikið lengst af í mótinu og vera með þá stemningu sem hefur fylgt okkur til þessa,“ sagði...
Efst á baugi
Ísland leikur um bronsið á EM – Danir reyndust of sterkir
Danir reyndist of sterkir fyrir íslenska landsliðið í undanúrslitum Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þeir réðu lögum og lofum nánast frá upphafi til enda og unnu með átta marka mun, 34:26....
Efst á baugi
Getum gengið stoltar frá þessum leik
„Ég er gríðarlega stolt af stelpunum þrátt fyrir afar svekkjandi tap. Þetta var besti leikur þessa liðs okkar en hafa ber í huga að við vorum að spila gegn einu besta liði heims í þessum aldursflokki. Liði sem vann...
Efst á baugi
Mikið betri leikur – fimm marka tap fyrir Þjóðverjum
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði fyrir Þýskalandi með fimm marka mun, 31:26, í annarri umferð F-riðils heimsmeistaramótsins í Chuzhou í Kína í morgun. Íslenska liðið var með yfirhöndina í 50 mínútur í...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, sænski bikarinn, Viggó, Andri, ÍR, ÍBV
Óhætt er að segja að sinn sé siður í hverju landi. Byrjað er að leika í sænsku bikarkeppninni í handknattleik. Eins og vant er þá er fyrsta kastið leikið í nokkrum fjögurra liða riðlum og leikin er tvöföld umferð....
Nýjustu fréttir
Selfyssingurinn fer frá Svíþjóð til Noregs
Tryggvi Þórisson hefur samið við norsku deildarmeistarana Elverum frá og með sumrinu og til tveggja ára. Tryggvi kemur til...