Monthly Archives: August, 2024
Efst á baugi
Molakaffi: Díana, Andrea, Elín, Tumi, Reynir, Arnór, Einar, Guðmundur
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði þrjú mörk og Andrea Jacobsen tvö í stórsigri liðs þeirra, Blomberg-Lippe, á smáliðinu Ht Norderstedt, 39:14, í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Þetta var fyrsti formlegi leikur landsliðskvennanna tveggja eftir að þær...
Efst á baugi
Erum með sama kjarna og í fyrra – skemmtilegur tími framundan
https://www.youtube.com/watch?v=7aVDFYjCsZI„Ég er ánægður með það sem ég hef fengið út úr æfingaleikjunum. Ég hef að minnsta kosti fengið svör við spurningum mínum sem er mikilvægt,“ segir Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu í samtali við handbolta.is en Róbert að hefja...
Efst á baugi
Tveir Íslendingar á lista yfir 10 áhugaverðustu félagaskipti sumarsins
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á lista yfir tíu áhugaverðustu félagaskipti sumarsins í evrópskum handknattleik samkvæmt lista sem starfsmenn handball-planet hafa soðið saman nú eins og undanfarin ár. Fjórir íslenskir handknattleiksmenn eru á listanum sem tekur yfir 100 áhugverðustu félagaskiptin...
Efst á baugi
Birkir er orðinn leikmaður Wakunaga í Japan
Birkir Benediktsson hefur samið við japanska handknattleiksliðið Wakunaga Pharmaceutical og hafa félagaskipti hans frá Aftureldingu verið frágengin, eftir því sem fram kemur á vef Handknattleikssambands Íslands.Sá þriðji í JapanBirkir verður þriðji íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika með Wakunaga...
Fréttir
Elvar Örn mætir í slaginn eftir meiðsli og beint í Evrópuleik
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins MT Melsungen hefur jafnað sig af langvarandi og erfiðum meiðslum. Hann verður þar með væntanlega klár í bátana með Melsungenliðinu á morgun gegn norska liðinu Elverum í fyrri viðureigninni...
Efst á baugi
Snýst fyrst og fremst um okkur – handboltaveisla á Hlíðarenda á morgun
https://www.youtube.com/watch?v=WGszQcrchY4„Við höfum ágæta hugmynd um þetta lið sem virðist vera ágætt króatískt lið sem leikur góða 6/0 vörn, leikmenn eru stórir og þungir og ekki ósvipað lið og við vorum að berjast við í fyrra í Evrópudeildinni,“ segir Óskar...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Donni, Jóhanna, Berta, Vilborg
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro komust í gær í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. TTH Holstebro lagði Skanderborg AGF, 32:28, á heimavelli.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk fyrir Skanderborg AGF og átti...
Efst á baugi
FH hafði betur gegn ÍBV – 16 marka sigur Selfoss
FH fagnaði sigri á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt lið ÍBV að velli með fimm marka mun, 30:25. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV tefldi fram táningaliði að þessu sinni. Hann gaf eldri og reyndari leikmönnum...
Fréttir
Kvöldkaffi: Fjórir fyrirliðar, Nielsen syrgir, Glibko látin, Drux gefst ekki upp
Ungverska meistaraliðið Veszprém hefur útnefnt fjóra fyrirliða, hvern fyrir sína keppni sem liðið tekur þátt í á komandi leiktíð. Ludovic Fàbregas verður fyrirliði í leikjum Veszprém í Meistaradeild Evrópu, Nedim Remili á að bera fyrirliðabandið á heimsmeistaramóti félagsliða sem...
Efst á baugi
Ungir og ferskir strákar sem eru tilbúnir að djöflast
https://www.youtube.com/watch?v=wGXnPsyoSg4„Mér líst ágætlega á okkur. Ég held að við séum svolítið óskrifað blað,“ segir Bjarni Fritzson þjálfari ÍR, nýliða Olísdeildar karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. ÍR-ingar unnu Grill 66-deildina í vor og eru þar með á ný...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...