Monthly Archives: September, 2024
Fréttir
Birkir Fannar skrifaði undir eins árs samning
Markvörðurinn Birkir Fannar Bragason hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir út tímabilið. Birkir var í fimm ár í FH-treyjunni 2016-2021 og varð meðal annars deildarmeistari 2017 og bikarmeistari 2019. Birkir Fannar átti stóran þátt í sigri...
Efst á baugi
Nokkrar reglubreytingar sem tóku gildi fyrir leiktíðina
Nokkrar smávægilegar breytingar á handboltareglunum tóku gildi í sumar. Þær eru flestar orðalagsbreytingar og skýringar. Formaður dómaranefndar HSÍ, Ólafur Örn Haraldsson, sendi handbolta.is það helsta í breytingunum.Breyting á grein 5 í kafla „III. Reglum um skiptisvæði“, hvar endar þjálfarasvæðið...
Efst á baugi
Molakaffi: hver tekur við af Þóri? – fjögur nefnd til sögunnar
Norski þjálfarinn Ole Gustav Gjekstad er einn þeirra sem talinn er hvað líklegastur til að taka við þjálfun norska landsliðsins af Þóri Hergeirssyni. Eftir að Þórir tilkynnti í fyrradag að hann ætlaði sér að láta af störfum um áramótin...
Fréttir
Einar Bragi og félagar fallnir úr leik í bikarnum
Einar Bragi Aðalsteinsson og samherjar hans í IFK Kristianstad féllu í kvöld úr leik í sænsku bikarkeppninni í handknattleik. IFK Kristianstad tapaði þá öðru sinni fyrir Önnereds í 16-liða úrslitum keppninni. Að þessu sinni mættust liðin í Kristianstad. Lítil...
Efst á baugi
Guðjón L. hættur hjá EHF – hélt að ég ætti ár eftir
Guðjón L. Sigurðsson hefur lokið störfum sem eftirlitsmaður á leikjum á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Honum hefur verið gert að hætta vegna aldurs en Guðjón er 69 ára gamall. Guðjón mun hinsvegar halda ótrauður áfram í hlutverki eftirlitsmanns á...
Fréttir
Óvissa hjá Hjálmtý og Jóni Ásgeiri – ÍR án Hrannars
Óvíst er hvenær Hjálmtýr Alfreðsson og Jón Ásgeir Eyjólfsson verða klárir í slaginn með Stjörnunni í Olísdeild karla. Báðir eru meiddir og gátu ekki tekið þátt í viðureign Stjörnunnar og HK í 1. umferð Olísdeildar karla. Stjarnan sækir ÍBV...
Efst á baugi
Margrét er alls ekki hætt – fékk tveggja mánaða frí
Athygli vakti að aðalmarkvörður kvennaliðs Hauka undanfarin ár, Margrét Einarsdóttir, var ekki í leikmannahópi liðsins í sigurleiknum á Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar á fimmtudaginn í síðustu viku. Hún verður heldur ekki með Haukum í næstu leikjum. Margrét hefur...
Efst á baugi
Dæma leik vikunnar í 1. umferð Meistaradeildar
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma strax í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki annað kvöld. Þeir hafa verið settir á viðureign danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold og franska liðsins í HBC Nantes sem fram fer í Sparekassen...
Efst á baugi
Molakaffi: Bergischer, Palicka, Bergerud, Knorr
Bergischer HC fór vel af stað í keppni 2. deildar í Þýskalandi undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar. Liðið vann Tusem Essen í 1. umferð um nýliðna helgi, 30.21. Tjörvi Týr Gíslason var fastur fyrir í vörninni og var einu...
Efst á baugi
Ívar Bessi tognaði á ökkla – frá keppni um tíma
Ívar Bessi Viðarsson leikmaður ÍBV tók ekki þátt í leik liðsins gegn Val í upphafsumferð Olísdeildar í síðustu viku. Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV sagði handbolta.is að Ívar Bessi hafi ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Hann hafi tognað...
Nýjustu fréttir
Sandra á sigurbraut í Oldenburg
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen unnu í kvöld Oldenburg, 26:24, á útivelli í 12. umferð þýsku...