- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2024

Ekki ofsagt að þetta hafi staðið tæpt hjá okkur

„Það er ekki ofsagt að þetta hafi staðið tæpt hjá okkur. Þeir áttu síðustu sóknina, voru átta mörkum yfir og með sjö menn í sókn. Þeim tókst hinsvegar ekki að skora þótt allt væri lagt í sölurnar. Okkur tókst...

Allir leikir í Hertzhöllinni verða alvöru

https://www.youtube.com/watch?v=yl6J1Ex2omY„Þetta var mikið betra en maður bjóst við. Maður var með smá kvíða fyrir leikinn því við vissum ekkert um KA-liðið og hvernig það væri,“ sagði Ágúst Óskarsson leikmaður Gróttu eftir fjögurra marka sigur á KA í upphafsleik liðanna...

Heilt yfir var þetta ekki nógu gott

https://www.youtube.com/watch?v=_oVozCcF87c„Lokakaflinn eins og upphafskaflinn veldur vonbrigðum en á milli voru nokkrir flottir kaflar. En heilt yfir var þetta ekki nógu gott,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA við handbolta.is eftir fjögurra marka tap KA fyrir Gróttu í fyrstu...

Sextán íslensk mörk í tveimur leikjum í Noregi

Íslenskir handknattleiksmenn létu talsvert til sín taka í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Sveinn Jóhannsson var markahæstur í Íslendingatríóinu hjá Kolstad þegar liðið vann Bergen Håndball, 36:30, í Björgvin.Sveinn skoraði fimm mörk í sex skotum. Benedikt...

Molakaffi: Ómar, Gísli, Janus, Orri, Viktor, Stiven, Þorsteinn, Ólafur, Elvar, Ágúst, Elín, Tumi, Hannes

Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson sex þegar SC Magdeburg vann Wetzlar á heimavelli í gær þegar titilvörn Magdeburg í þýsku 1. deildinni hófst.Áfram heldur sigurganga ungverska liðsins OTP Bank-PICK Szeged sem Janus Daði Smárason...

Rúta ÍBV lenti í árekstri – fór betur en áhorfðist

Rúta sem flutti kvennalið ÍBV í handknattleik og knattspyrnu frá kappleikjum á höfuðborgarsvæðinu í dag lenti í árekstri ekki fjarri Rauðhólum. Svo virðist sem sveigt hafi verið í veg fyrir rútuna.Rútan var á leiðinni austur í Landeyjarhöfn. Engin...

Döpur byrjun hjá okkur en við þiggjum stigin

https://www.youtube.com/watch?v=YNf86mtANxc„Þetta var döpur byrjun hjá okkur á mótinu. Vissulega gott að vinna en annað er það ekki. Á síðustu vikum höfum við leikið sex æfingaleiki fyrir leikinn í dag. Frammistaðan í dag er áberandi slökust,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari...

Hefði kannski verið sanngjarnt að fá annað stigið

https://www.youtube.com/watch?v=3nKToT9Q81w„Það hefði kannski verið sanngjarnt að fá annað stigið,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari kvennaliðs Gróttu sem sá á eftir öðru stiginu í viðureign liðsins við ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag.Viðureignin...

Íslendingar í átta liða úrslit sænska bikarsins

Handknattleiksmennirnir Arnar Birkir Hálfdánsson og Tryggvi Þórisson er komnir áfram í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar með liðum sínum eftir að bæði lið unnu viðureignir sínar í dag í síðari umferð 16-liða úrslita.Arnar Birkir skoraði fimm mörk fyrir Amo...

Meistararnir gerðu út um leikinn í síðari hálfleik

Íslandsmeistarar Vals unnu ÍR með níu marka mun í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag í síðasta leik fyrstu umferðar, 35:26. Leikurinn fór fram á Hlíðarenda og var Valsliðið með þriggja marka forskot þegar blásið var til hálfleiks, 17:14.ÍR-ingar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...
- Auglýsing -