- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2024

Árni og Þorvar hefja EHF-ferilinn í Grikklandi

Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma í fyrsta sinn í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik síðar í þessum mánuði. Má segja að þeir félagar fái tvo fyrir einn í frumraun sinnni í Evrópukeppni í Nea Kios í...

Sækjumst ekki eftir að toppa í þessum mánuði

„Ég er sáttur við þá stöðu sem við erum í á undirbúningstímanum. Eins og venjulega á þessum tíma erum við mjög þungir. Það kemur vissulega niður á handboltalegum gæðum í undirbúningsleikjunum. Það má alveg vera þannig á þessum tíma....

Íslendingar í öðru og þriðja sæti í keppni um Íberuíubikarinn

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting Lissabon urðu í öðru sæti í Íberubikarnum, árlegu móti í handknattleik, sem lauk í gær. Barcelona vann Sporting 38:33, í úrslitaleik keppninnar sem fram fór á Spáni að þessu sinni.Porto,...

Inga Dís skrifaði undir tveggja ára samning

Inga Dís Axelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Inga Dís er gríðarlega efnileg vinstri skytta sem steig sín fyrstu skref með meistaraflokki síðasta vetur, en hún var í hóp í 11 leikjum þrátt fyrir...

Íslenska landsliðið verður í Kristianstad á EM karla 2026

Íslenska landsliðið leikur í Kristianstad í Svíþjóð ef því tekst að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karlalandsliða í Svíþjóð, Noregi og í Danmörku í janúar 2026. Landsliðið lék einnig í Kristianstad í riðlakeppni HM 2023 og fékk frábæran...

Molakaffi: Birta, Harpa, Tryggvi, Tjörvi, Arnór, Daníel

Birta Rún Grétarsdóttir skoraði eitt mark í sigri á Fjellhammer á Pors í 1. umferð næst efstu deildar norska handknattleiksins í gær, 33:21. Birta Rún, sem lék með HK hér á landi, er að hefja sitt annað keppnistímabil með...

Dagur tók upp þráðinn þar sem frá var horfið í vor

Dagur Gautason tók upp þráðinn á handknattleiksvellinum þar sem frá var horfið í vor þegar lið hans ØIF Arendal vann Haslum örugglega á útivelli í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar, 33:26.Dagur, sem var með aðsópsmestu leikmönnum norsku úrvalsdeildarinnar á síðasta...

Benedikt Gunnar lét strax að sér kveða í Noregi

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk í fyrsta leik sínum með norska meistaraliðinu í Kolstad í dag þegar keppni hófst í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Kolstad vann Runar í heimsókn sinni suður í Sandefjord, 37:34. Sex mörkum munaði...

Myndir: Verðlaunahafar Ragnarsmóts kvenna

Ragnarsmóti kvenna í handknattleik lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Að loknum síðasta leik voru meistarar krýndir. Eins og kom fram á handbolti.is í morgun þá stóð lið Selfoss uppi sem sigurvegari.Að vanda lét mótshaldari, handknattleiksdeild Selfoss, ekki...

Við erum frjálsir hér í Fjölni

https://www.youtube.com/watch?v=J_peB0LEQlk„Ég er fullur tilhlökkunar fyrir tímabilinu sem framundan er og því að takast á við verðugt verkefni á heimaslóðum,“ segir Gunnar Steinn Jónsson fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í handknattleik um það verkefni sitt að taka við þjálfun karlaliðs Fjölnis,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -