Monthly Archives: September, 2024
Fréttir
Sóknarleikurinn var stórkostlegur í 60 mínútur
„Sóknarleikur okkar var stórkostlegur í 60 mínútur. Markverðir Hauka héldu liðinu inni í leiknum í fyrri hálfleik. Við hefðum átt að skorað að minnst kosti 20 mörk í fyrri hálfleik ef markverðir Hauka hefðu ekki varið eins vel og...
Fréttir
Þegar vörnin er ekki fyrir hendi þá er ekki hægt að vinna
„Það gefur auga leið að varnarleikurinn var ekki til staðar í kvöld, það var hreint skelfilegt að sjá. Við fengum á okkur 21 mark í síðari hálfleik, þá er rosalega erfitt að vinna,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka...
Efst á baugi
Grill 66karla: Víkingur á toppnum – fyrstu sigrar Harðar og Þórs
Víkingar eru efstir í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK2 í Kórnum í kvöld, 29:22. Víkingar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni ólíkt hinum liðunum tveimur sem fóru með sigur út...
Efst á baugi
Birgir Már skoraði 10 og FH-ingar eru einir á toppnum – myndir
Íslandsmeistarar FH sitja einir í efsta sæti Olísdeildar karla eftir að fjórðu umferð deildarinnar lauk í kvöld. FH vann annan af tveimur leikjum kvöldsins. FH-ingar sóttu Stjörnumenn heim í Hekluhöllina, lokatölur, 26:22, eftir að tveimur mörkum skakkaði á liðunum...
Efst á baugi
Reynir Þór stjórnaði flugeldasýningu Framara í síðari hálfleik
Framarar fóru með himinskautum í síðari hálfleik gegn Haukum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld og unnu Hauka með þriggja marka mun, 37:34, í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Framliðið skoraði 21 mark í síðari hálfleik þegar ekki...
Fréttir
Dagur og félagar fyrstir í átta liða úrslit
Dagur Gautason og félagar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Þeir unnu Bækkelaget á heimavelli, 32:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:14.Dagur skoraði 6...
A-landslið kvenna
Tíu marka sigur á tékknesku félagsliði – Lilja meiddist á ökkla
Kvennalandsliðið í handknattleik vann tékkneskt félagslið, Házená Kynžvart, með tíu marka mun í æfingaleik á móti í Cheb í Tékklandi í dag, 35:25. Sigur íslenska liðsins var mjög öruggur. Forskotið var fimm mörk í hálfleik, 18:13. Sigurinn kann einnig...
Efst á baugi
Gunnar Steinn úr leik vegna meiðsla
Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis lék ekki með liði sínu í gær gegn ÍBV en hann meiddist í viðureign Fjölnis og HK í Olísdeildi karla í Fjölnishöllinni fyrir viku. Gunnar Steinn stýrði sínum mönnum ótrauður frá hliðarlínunni í leiknum...
Pistlar
Axel er einn sá besti í sögu Grün-Weiß Dankersen-Minden
Axel Axelsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er í úrvalsliði þýska handknattleiksliðsins Grün-Weiß Dankersen-Minden sem valið var í tilefni 100 ára afmælis félagsins á árinu.Fengnir voru sex álitsgjafar sem fylgst hafa með handknattleiksliði Grün-Weiß Dankersen-Minden í gegnum tíðina. Þeir...
Efst á baugi
Dagskráin: Fimm leikir framundan í tveimur deildum
Tveir síðustu leikir 4. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Einnig hefst önnur umferð Grill 66-deildar karla með þremur viðureignum. M.a. sækir Selfoss liðsmenn Harðar heim.Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.30.Lambhagahöllin: Fram - Hauka, kl. 19.30.Staðan og...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...