Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Stórleikur Elmars nægði ekki til sigurs
Stórleikur Eyjamannsins Elmars Erlingssonar dugði HSG Nordhorn-Lingen ekki til sigurs í heimsókn til Dessau-Rosslauer HV 06 í þýsku 2. deildinni í dag. Elmar skoraði níu mörk, þrjú þeirra úr vítaköstum auk fjögurra stoðsendinga og segja má að hann hafi...
Fréttir
Þrír Íslendingar í undanúrslit í norska bikarnum
Íslendingaliðin ØIF Arendal og Drammen tyggðu sér í dag sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik. Dagur Gautason og félagar í ØIF Arendal unnu Halden eftir framlengingu, 33:32, í Halden Arena. Dagur skoraði tvö mörk.Drammen með þá Ísak Steinsson...
Efst á baugi
Myndskeið: Trylltist og beit mótherja sinn – sauð upp úr í Póllandi
Spánverjinn Jorge Maqueda leikmaður Industria Kielce missti stjórn á sér og beit Mirsad Terzic leikmann Wisla Plock og samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar í viðureign liðanna í pólsku úrvalsdeildinni í dag. Eftir að dómarar leiksins höfðu farið yfir upptöku...
Fréttir
Héðan og þaðan úr Olísdeildum
Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik lék í fyrsta sinn á leiktíðinni með Fram í gær þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarsel í 5. umferð Olísdeildar kvenna. Berglind er að jafna sig eftir að hafa gengist undir aðgerð á...
Efst á baugi
Sjö víti fóru forgörðum – Víkingur áfram taplaus
Víkingur er einn áfram ósigraður í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar liðið hefur leikið þrisvar sinnum. Fram2, mest ungmenni, hefur einnig sex stig en hefur lokið einni viðureign fleira. Bæði lið unnu viðureignir sínar í gær þegar þrjár...
Fréttir
Arnór áfram á toppnum þrátt fyrir tapað stig
Efsta lið 2. deildar karla í þýska handknattleiknum, Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, tapaði í fyrsta sinn stigi í leikjum deildarinnar á þessari leiktíð þegar liðið fór með skiptan hlut í viðureign við TV 05/07 Hüttenberg á...
Efst á baugi
Þorsteinn, Orri og Stiven létu til sína taka
Íslensku handknattleiksmennirnir þrír sem leika með félagsliðum í efstu deild portúgalska handknattleiksins létu heldur betur til sín taka í leikjum liðanna í gær. Skoruðu þeir Orri Freyr Þorkelsson, Stiven Tobar Valencia og Þorsteinn Leó Gunnarsson samtals 21 mark í...
Fréttir
Dagskráin: Fjórða umferð Grill 66-deildar kvenna
Þrír leikir fara fram í 4. umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik dag. Með þeim lýkur umferðinni en fyrsti leikur hennar var á föstudaginn þegar Afturelding mætti Berserkjum. Í gær áttust við tvö efstu lið deildarinnar, KA/Þór og HK...
Efst á baugi
Molakaffi: Harpa, Dana, Aldís, Tryggvi, Arnar, Tumi, Óðinn
Áfram heldur Harpa María Friðgeirsdóttir að gera það gott með TMS Ringsted í næst efstu deild danska handknattleiksins. Hún skoraði fimm mörk í gær þegar Ringsted vann Ejstrup-Hærvejen, 30:28, á útivelli í 4. umferð. Franska landsliðskonan fyrrverandi, Alexandra Lacrabere,...
Fréttir
Íslenskar handboltakonur fóru áfram í Evrópukeppni
Handknattleikskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir, Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir komust áfram í aðra umferð í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik í dag og í kvöld þegar síðari umferð 1. umferðar forkeppni Evrópudeildar og Evrópubikarkeppninnar voru leiknar.Tap...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...