Létt var yfir leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik síðdegis þegar æft var í litlum æfingasal við hlið keppnishallarinnar í Innsbruck í Austurríki. Tveir dagar eru þangað til fyrsti leikur Íslands á Evrópumótunu fer fram en liðið...
Janus Daði Smárason sótti sigur með félögum sínum í ungverska liðinu Pick Szeged á gamla heimavelli sínum, Trondheim Spektrum í Þrándheimi, í kvöld. Pick Szeged lagði Kolstad í hörkuleik, 36:33, og situr áfram í öðru sæti B-riðils með 12...
Karlalið Hauka í handknattleik hélt af stað í morgun áleiðis til Aserbaísjan þar sem liðsins bíða tvær viðureignir við liðið Kür í borginni Mingachevir, sem er liðlega 400 km frá höfuðborginni Bakú. Leikirnir eru liður í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...
Dregið var í dag í 8-liða úrslit Powerade bikars karla í handknattleik þótt tvær viðureignir í 16-liða úrslitum hafi ekki verið til lykta leiddar. Annarsvegar viðureign bikarmeistara Vals og Gróttu og hinsvegar á milli Selfoss og Íslandsmeistara FH. Til...
„Fyrri hálfleikur var fínn hjá okkur. Ég hefði viljað halda viðureigninni lengur jafnri en raun varð á. Við misstum eiginlega allt í síðari hálfleik,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap...
ÍBV hefur verið dæmdur sigur á Haukum í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Vísir segir frá að dómstóll HSÍ hafi komist að þessari niðurstöðu og að ÍBV vinni leikinn, 10:0. Haukar hafa þrjá daga til...
Teitur Örn Einarsson er kominn á fulla ferð eftir meiðslin sem héldu honum frá keppni í tvo mánuði. Hann skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann IK Sävehof í Partille í Svíþjóð, 28:25,...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Kolstad og ungverska liðsins Pick Szeged í B-riðli Meistaradeildar Evrópu sem fram fer í Þrándheimi í kvöld. Þeir verða svo sannarlega ekki einu Íslendingarnir á svæðinu. Óhætt er að segja um...
Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslit...
Valsmenn þurftu að sætta sig við átta marka tap, 37-29, gegn Porto á útivelli í Portúgal í kvöld eftir að hafa verið einu marki yfir, 17-18, eftir fyrri hálfleik. Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Porto. Valur...
Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna...