Monthly Archives: November, 2024

Fjögurra marka tap FH-inga

FH laut í lægra haldi, 29-25, gegn sterku lið Fenix Toulouse í Kaplakrika í kvöld. Þetta var síðasti leikur FH-inga að sinni í Evrópudeild karla en liðið lýkur keppni í H-riðli í neðsta sæti með tvö stig eftir sex...

Baráttusigur Hauka að Varmá

Haukar báru sigur úr býtum gegn Aftureldingu, 29-26, að Varmá í kvöld í fyrsta leik tólftu umferðar Olísdeildar karla. Staðan í hálfleik var 14-13, gestunum úr Hafnarfirði í vil. Fyrir leikinn var Afturelding í 2. sæti deildarinnar með 17...

Landsliðið er komið til Innsbruck

Íslenska landsliðið kom til Innsbruck í Austurríki um miðjan dag eftir ferðalag frá Schaffhausen í Sviss. Farið var á æfingu síðdegis þar sem strengir eftir ferðalagið voru liðkaðir og línur lagðar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem hefst á föstudaginn.Rífandi...

Dregið verður í átta liða úrslit þrátt fyrir kæru

Á morgun verður hiklaust dregið í 8 liða úrslit Powerrade bikarkeppni karla í handknattleik þótt kæra liggi fyrir hjá dómstól HSÍ vegna framkvæmdar eins leiks sem fram fór í 16-liða úrslitum. Samkvæmt tilkynningu frá HSÍ verður hafist handa við...

Farsi sem staðið hefur yfir síðan í október

„Þessi farsi hefur staðið yfir síðan síðla í október,“ segir Jóhannes Lange aðstoðarþjálfari Harðar á Ísafirði í samtali við handbolta.is en urgur er í Harðarmönnum eftir að HK2 gaf í morgun leik félagsins við Hörð sem fram átti að...

Norska landsliðið fagnar fjölbreytileika – regnbogi á keppnisbúningum

Norska kvennalandsliðið verður með regnbogarönd neðst á ermum á keppnistreyjum sínum á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Einnig verða litirnir notaðir framan á treyjunum. Í samvinnu við íþróttavöruframleiðandann Hummel hefur regnboganum verið komið fyrir...

Myndskeið: Öll í Krikann – síðasta Evrópuveislan

FH-ingar leika síðasta leik sinn í Evrópudeildinni í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld þegar franska liðið Fenix Toulouse mætir til leiks. Flautað verður til leiks klukkan 19.45 er rétt að hvetja alla handknattleiksunnendur til þess að fjölmenna og...

Dagskráin: Varmá, Ísafjörður og Evrópuleikur

Tólfta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld að Varmá þegar leikmenn Hauka koma í heimsókn til Aftureldingar. Leiknum er flýtt vegna ferðar Hauka til Aserbaísjan þar sem fyrir þeim liggur að mæta Kur í borginni Mingachevir á laugardag og...

Molakaffi: Sigurjón, Hlynur, Kristján, Mensing

Sigurjón Guðmundsson varði þrjú skot, 33%, á þeim skamma tíma sem hann fékk í marki Charlottenlund þegar liðið vann Falk Horten, 29:26, á útivelli í næst efstu deild norska handknattleiksins á sunnudaginn. Charlottenlund  er í fimmta sæti deildarinnar með...

Baldur Fritz er tíu mörkum fyrir ofan næsta mann þegar deildin er hálfnuð

Þegar keppni í Olísdeild karla er hálfnuð, 11 umferðir eru að baki og 11 eftir, er ÍR-ingurinn ungi, Baldur Fritz Bjarnason markahæstur með 92 mörk í 11 leikjum, eða liðlega átta mörk að jafnaði í leik.Línumaður Gróttu, Jón...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og staðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -